Fundargerð 139. þingi, 87. fundi, boðaður 2011-03-14 23:59, stóð 15:51:49 til 17:00:07 gert 15 8:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

mánudaginn 14. mars,

að loknum 86. fundi.

Dagskrá:


Skólatannlækningar.

Fsp. SER, 505. mál. --- Þskj. 827.

[15:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Rekstur innanlandsflugs.

Fsp. SER, 502. mál. --- Þskj. 824.

[16:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Staða rannsóknar embættis sérstaks saksóknara.

Fsp. SER, 503. mál. --- Þskj. 825.

[16:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Varastöð ríkislögreglustjóra á Akureyri.

Fsp. SER, 504. mál. --- Þskj. 826.

[16:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[16:42]

Útbýting þingskjala:


Framkvæmdir í vegamálum á Suðvesturhorninu.

Fsp. ÞKG, 523. mál. --- Þskj. 858.

[16:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[16:59]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--17. mál.

Fundi slitið kl. 17:00.

---------------