Fundargerð 139. þingi, 94. fundi, boðaður 2011-03-16 14:00, stóð 14:00:30 til 19:46:54 gert 17 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

miðvikudaginn 16. mars,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Kjarasamningar, atvinnumál, efnahagsmál.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009.

Beiðni um skýrslu PHB o.fl., 604. mál. --- Þskj. 1024.

[14:33]

Hlusta | Horfa


Húsnæðismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 547. mál (niðurfærsla veðkrafna Íbúðalánasjóðs). --- Þskj. 921, nál. 998.

[14:34]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fél.- og trn.


Útflutningur hrossa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 709, nál. 990.

[14:37]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 136. mál (samskiptaáætlun, stjórnun, úthlutun tíðna o.fl.). --- Þskj. 149, nál. 994.

[14:39]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Mannanöfn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 378. mál (afgreiðsla hjá Þjóðskrá). --- Þskj. 495, nál. 929.

[14:43]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 82. mál (umhverfismál). --- Þskj. 86, nál. 973.

[14:45]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1053).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 119. mál (umhverfismál). --- Þskj. 128, nál. 974.

[14:50]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1054).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 132. mál (neytendavernd). --- Þskj. 145, nál. 975.

[14:52]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1055).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 80/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 133. mál (reikningsskilastaðlar). --- Þskj. 146, nál. 982.

[14:52]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1056).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 134. mál (rafræn greiðslumiðlun). --- Þskj. 147, nál. 983.

[14:53]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1057).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 135. mál (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum). --- Þskj. 148, nál. 984.

[14:54]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1058).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 199. mál (reikningsskilastaðlar). --- Þskj. 216, nál. 986.

[14:54]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1059).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 37/2010 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 235. mál (upplýsingar við samruna og skiptingu hlutafélaga). --- Þskj. 266, nál. 987.

[14:55]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1060).


Ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 535. mál (umhverfismál). --- Þskj. 888, nál. 989.

[14:57]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1061).


Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, frh. síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17, nál. 962.

[14:57]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1062).


Millilandaflug um Ísafjarðarflugvöll, frh. síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28, nál. 968.

[14:58]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1063) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um flug til Grænlands um Ísafjarðarflugvöll.


Göngubrú yfir Ölfusá, frh. síðari umr.

Þáltill. UBK o.fl., 109. mál. --- Þskj. 117, nál. 900.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1064).


Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 210. mál (kyrrsetning eigna). --- Þskj. 1007, brtt. 1043.

[15:02]

Hlusta | Horfa

[15:03]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1065).


Stjórn vatnamála, 2. umr.

Stjfrv., 298. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 344, nál. 999, brtt. 1000.

[15:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:17]

Útbýting þingskjala:


Landlæknir og Lýðheilsustöð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 190. mál (sameining stofnananna). --- Þskj. 207, nál. 927 og 935, brtt. 928 og 936.

[16:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:49]

Útbýting þingskjals:


Einkaleyfi, 2. umr.

Stjfrv., 303. mál (reglugerðarheimild). --- Þskj. 357, nál. 931.

[17:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 1. umr.

Stjfrv., 532. mál (notkun þjóðfánans til markaðssetningar á íslenskri framleiðslu). --- Þskj. 869.

[17:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. ÓGunn o.fl., 306. mál. --- Þskj. 369.

[17:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf., fyrri umr.

Þáltill. GBS o.fl., 563. mál. --- Þskj. 952.

[18:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, fyrri umr.

Þáltill. SkH o.fl., 449. mál. --- Þskj. 736.

[18:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og menntmn.


Norræna hollustumerkið Skráargatið, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 508. mál. --- Þskj. 831.

[18:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og sjútv.- og landbn.

[18:44]

Útbýting þingskjala:


Virkjun neðri hluta Þjórsár, 1. umr.

Frv. JónG o.fl., 540. mál (virkjunarleyfi og framkvæmdir). --- Þskj. 905.

[18:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.

Út af dagskrá voru tekin 24.--25. og 30. mál.

Fundi slitið kl. 19:46.

---------------