Fundargerð 139. þingi, 96. fundi, boðaður 2011-03-17 23:59, stóð 13:33:56 til 17:04:11 gert 18 9:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

fimmtudaginn 17. mars,

að loknum 95. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:34]

Hlusta | Horfa


Kynningarefni um Icesave-samningana fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu, síðari umr.

Þáltill. ÞSveinb o.fl., 617. mál. --- Þskj. 1068.

Enginn tók til máls.

[13:36]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1072).


Norrænt samstarf 2010, frh. einnar umr.

Skýrsla ÍNR, 595. mál. --- Þskj. 1013.

[13:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Vestnorræna ráðið 2010, ein umr.

Skýrsla ÍVN, 607. mál. --- Þskj. 1027.

[13:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Norðurskautsmál 2010, ein umr.

Skýrsla ÍNSM, 576. mál. --- Þskj. 972.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[14:20]

Útbýting þingskjala:


NATO-þingið 2010, ein umr.

Skýrsla ÍNATO, 611. mál. --- Þskj. 1034.

[14:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu 2010, ein umr.

Skýrsla ÞEFTA, 583. mál. --- Þskj. 996.

[14:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Alþjóðaþingmannasambandið 2010, ein umr.

Skýrsla ÍAÞ, 571. mál. --- Þskj. 963.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Evrópuráðsþingið 2010, ein umr.

Skýrsla ÍÞER, 605. mál. --- Þskj. 1025.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 2010, ein umr.

Skýrsla ÍÖSE, 606. mál. --- Þskj. 1026.

[15:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 236. mál (grunngerð fyrir landupplýsingar). --- Þskj. 267, nál. 988.

[15:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 87/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 155. mál (verndun grunnvatns). --- Þskj. 171, nál. 985.

[15:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 2. umr.

Stjfrv., 202. mál (innlausn veiðiréttar og breytt skipan matsnefndar). --- Þskj. 219, nál. 903.

[15:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 578. mál (umhverfisvernd). --- Þskj. 978.

[16:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 581. mál (fjármálaþjónusta og fjármagnsflutningar). --- Þskj. 981.

[16:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Vatnalög, 1. umr.

Stjfrv., 561. mál (brottfall laga frá 2006 o.fl.). --- Þskj. 949.

[16:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.

[17:03]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 15. mál.

Fundi slitið kl. 17:04.

---------------