Fundargerð 139. þingi, 99. fundi, boðaður 2011-03-24 10:30, stóð 10:30:18 til 17:53:31 gert 25 8:3
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

fimmtudaginn 24. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur yrðu að loknum 1. dagskrárlið. Að þeim loknum mundi forsætisráðherra flytja skýrslu.

Hádegishlé yrði gert kl. 1 og að því loknu færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Suðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Jafnréttismál.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Launakjör hjá skilanefndum bankanna.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þráinn Bertelsson.


Umsóknir um styrki frá ESB.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Fjöldi afgreiddra umsókna um ríkisborgararétt.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Aðildarumsókn Íslands að ESB.

[10:56]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Um fundarstjórn.

Viðbrögð forsætisráðherra við úrskurði kærunefndar jafnréttismála.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Skipun stjórnlagaráðs, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁI o.fl., 549. mál. --- Þskj. 930, nál. 1028, 1037 og 1039, brtt. 1029, 1038 og 1040.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1120).


Úrskurður kærunefndar jafnréttismála, nr. 3/2010, munnleg skýrsla forsætisráðherra, ein umr.

[12:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[13:18]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:18]


Umræður utan dagskrár.

Hagvöxtur og kjarasamningar.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 596. mál (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.). --- Þskj. 1014.

[15:11]

Hlusta | Horfa

[15:25]

Útbýting þingskjala:

[15:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sérn.


Fjarskipti, 3. umr.

Stjfrv., 136. mál (fjarskiptaáætlun, stjórnun, úthlutun tíðna o.fl.). --- Þskj. 1051.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkaleyfi, 3. umr.

Stjfrv., 303. mál (reglugerðarheimild). --- Þskj. 357.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannanöfn, 3. umr.

Stjfrv., 378. mál (afgreiðsla hjá Þjóðskrá). --- Þskj. 1052.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningur hrossa, 3. umr.

Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 1050.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðismál, 3. umr.

Stjfrv., 547. mál (niðurfærsla veðkrafna Íbúðalánasjóðs). --- Þskj. 1049, frhnál. 1095.

[16:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:13]

Útbýting þingskjala:


Stefna Íslands í málefnum norðurslóða, síðari umr.

Stjtill., 337. mál. --- Þskj. 408, nál. 1094, brtt. 1096.

[17:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. UBK o.fl., 471. mál (afturköllun umsóknar). --- Þskj. 762.

[17:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Út af dagskrá voru tekin 5. og 12. mál.

Fundi slitið kl. 17:53.

---------------