Fundargerð 139. þingi, 101. fundi, boðaður 2011-03-28 23:59, stóð 15:45:39 til 17:26:44 gert 29 7:44
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

mánudaginn 28. mars,

að loknum 100. fundi.

Dagskrá:


Umræður utan dagskrár.

Mengunarmál aflþynnuverksmiðjunnar Becromal við Eyjafjörð.

[15:45]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Björn Valur Gíslason.

[16:20]

Útbýting þingskjala:


Úthlutun veiðileyfa til ferðaþjónustuaðila á hreindýraveiðisvæðum.

Fsp. JRG, 500. mál. --- Þskj. 822.

[16:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Aðgengi almennings að Vatnajökulsþjóðgarði.

Fsp. JRG, 501. mál. --- Þskj. 823.

[16:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Álversframkvæmdir í Helguvík.

Fsp. REÁ, 538. mál. --- Þskj. 896.

[16:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[16:57]

Útbýting þingskjala:


Skuldamál lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

Fsp. EKG, 619. mál. --- Þskj. 1075.

[16:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Mannauðsstefna.

Fsp. BJJ, 514. mál. --- Þskj. 844.

[17:12]

Hlusta | Horfa

[17:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 5.--9. mál.

Fundi slitið kl. 17:26.

---------------