Fundargerð 139. þingi, 106. fundi, boðaður 2011-04-07 23:59, stóð 12:01:57 til 12:25:19 gert 8 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

fimmtudaginn 7. apríl,

að loknum 105. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:01]

Hlusta | Horfa


Stjórnlagaþing, 2. umr.

Frv. RM o.fl., 644. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 1134, nál. 1262 og 1263.

[12:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 659. mál (fjárhagsleg endurskipulagning og slit). --- Þskj. 1172, nál. 1274.

[12:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnlagaþing, frh. 2. umr.

Frv. RM o.fl., 644. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 1134, nál. 1262 og 1263.

[12:19]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 659. mál (fjárhagsleg endurskipulagning og slit). --- Þskj. 1172, nál. 1274.

[12:24]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Út af dagskrá voru tekin 3.--17. mál.

Fundi slitið kl. 12:25.

---------------