Fundargerð 139. þingi, 107. fundi, boðaður 2011-04-07 23:59, stóð 12:25:51 til 17:03:54 gert 8 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

fimmtudaginn 7. apríl,

að loknum 106. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:25]

Hlusta | Horfa


Stjórnlagaþing, 3. umr.

Frv. RM o.fl., 644. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 1134.

Enginn tók til máls.

[12:26]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1280).


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 659. mál (fjárhagsleg endurskipulagning og slit). --- Þskj. 1172.

Enginn tók til máls.

[12:27]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1281).


Fjölmiðlar, 2. umr.

Stjfrv., 198. mál (heildarlög). --- Þskj. 215, nál. 1111 og 1113, brtt. 1112 og 1114.

[12:27]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:04]

[13:30]

Hlusta | Horfa

[14:45]

Útbýting þingskjala:

[15:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 237. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 268, nál. 1097, 1135, 1136 og 1138, brtt. 1098 og 1137.

[15:41]

Hlusta | Horfa

[16:11]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðminjasafn Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 648. mál (heildarlög). --- Þskj. 1150.

og

Skil menningarverðmæta til annarra landa, 1. umr.

Stjfrv., 649. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1151.

og

Safnalög, 1. umr.

Stjfrv., 650. mál (heildarlög). --- Þskj. 1152.

og

Menningarminjar, 1. umr.

Stjfrv., 651. mál (heildarlög). --- Þskj. 1153.

[16:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og menntmn.

[17:02]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--13. mál.

Fundi slitið kl. 17:03.

---------------