!DOCTYPE YF SYSTEM "yf.dtd">
Fundargerð 139. þingi, 110. fundi, boðaður 2011-04-12 14:00, stóð 14:00:17 til 23:47:38 gert 13 8:29
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

þriðjudaginn 12. apríl,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur um afbrigði yrðu að lokinni umræðu um skýrslu forsætisráðherra.


Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar og framhald Icesave-málsins, munnleg skýrsla forsætisráðherra.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[15:09]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:09]

Hlusta | Horfa


Fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, 1. umr.

Stjfrv., 676. mál. --- Þskj. 1193.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt, fyrri umr.

Stjtill., 677. mál. --- Þskj. 1194.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl., fyrri umr.

Stjtill., 678. mál. --- Þskj. 1195.

[15:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum, fyrri umr.

Stjtill., 679. mál. --- Þskj. 1196.

[16:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2011, fyrri umr.

Stjtill., 680. mál. --- Þskj. 1197.

[16:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu, fyrri umr.

Stjtill., 681. mál. --- Þskj. 1198.

[16:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa, fyrri umr.

Stjtill., 682. mál. --- Þskj. 1199.

[16:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús, fyrri umr.

Stjtill., 683. mál. --- Þskj. 1200.

[16:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu, fyrri umr.

Stjtill., 684. mál. --- Þskj. 1201.

[16:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu, fyrri umr.

Stjtill., 685. mál. --- Þskj. 1202.

[16:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2011, fyrri umr.

Stjtill., 739. mál. --- Þskj. 1269.

[16:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland, fyrri umr.

Stjtill., 723. mál. --- Þskj. 1247.

[17:04]

Hlusta | Horfa

[17:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Áfengislög, 1. umr.

Stjfrv., 705. mál (skýrara bann við auglýsingum). --- Þskj. 1224.

[18:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Nálgunarbann og brottvísun af heimili, 1. umr.

Stjfrv., 706. mál. --- Þskj. 1225.

[18:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén, 1. umr.

Stjfrv., 725. mál (heildarlög). --- Þskj. 1249.

[18:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

[Fundarhlé. --- 19:31]

[20:01]

Útbýting þingskjala:


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Stjfrv., 726. mál (heildarlög). --- Þskj. 1250.

[20:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Fullnusta refsinga, 1. umr.

Stjfrv., 727. mál (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta). --- Þskj. 1251.

[21:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Skattlagning á kolvetnisvinnslu, 1. umr.

Stjfrv., 702. mál (heildarlög). --- Þskj. 1221.

[22:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Skattlagning á kolvetnisvinnslu, 1. umr.

Stjfrv., 701. mál (breyting ýmissa laga vegna olíuleitar). --- Þskj. 1220.

[22:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Verslun með áfengi og tóbak, 1. umr.

Stjfrv., 703. mál (heildarlög). --- Þskj. 1222.

[22:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 704. mál (hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra, fjárfestingarheimildir). --- Þskj. 1223.

[22:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, 3. umr.

Stjfrv., 407. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 679.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 300. mál (sjúkdómatryggingar). --- Þskj. 1277, brtt. 1167.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, 3. umr.

Frv. iðnn., 624. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða). --- Þskj. 1099.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og jarðhita, 2. umr.

Stjfrv., 77. mál (heildarlög). --- Þskj. 81, nál. 1255, brtt. 1286.

[22:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Frv. EKG o.fl., 13. mál (afnám verðmiðlunar og verðfærslugjalds mjólkurvara). --- Þskj. 13, nál. 1171, brtt. 1292.

[23:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 476. mál. --- Þskj. 771.

[23:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 477. mál. --- Þskj. 772.

[23:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Stofnun vestnorræns sögu- og samfélagsseturs, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 478. mál. --- Þskj. 773.

[23:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 479. mál. --- Þskj. 774.

[23:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 480. mál. --- Þskj. 775.

[23:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 481. mál. --- Þskj. 776.

[23:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Út af dagskrá voru tekin 23., 28., 30. og 31. mál.

Fundi slitið kl. 23:47.

---------------