Fundargerð 139. þingi, 112. fundi, boðaður 2011-04-14 10:30, stóð 10:30:24 til 19:57:44 gert 15 7:50
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

fimmtudaginn 14. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti las bréf frá Ásmundi Einari Daðasyni, 9. þm. Norðvest., þar sem hann segir sig úr þingflokki Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs.


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu að loknum 1. dagskrárlið.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Kjarasamningar og fjárfestingar í atvinnulífinu.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Staðan að lokinni Icesave-atkvæðagreiðslu.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Uppbygging orkufreks iðnaðar.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Beina brautin.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Fjárframlög til heilbrigðisþjónustu.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:06]

Hlusta | Horfa


Verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og jarðhita, frh. 2. umr.

Stjfrv., 77. mál (heildarlög). --- Þskj. 81, nál. 1255, brtt. 1286.

[11:07]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 2. umr.

Frv. EKG o.fl., 13. mál (afnám verðmiðlunar og verðfærslugjalds mjólkurvara). --- Þskj. 13, nál. 1171, brtt. 1292.

[11:22]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og sjútv.- og landbn.


Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, frh. 3. umr.

Frv. iðnn., 624. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða). --- Þskj. 1099.

[11:33]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1313).


Tekjuskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 300. mál (sjúkdómatryggingar). --- Þskj. 1277, brtt. 1167.

[11:34]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1314).


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[11:47]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, 1. umr.

Stjfrv., 645. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1141.

og

Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, 1. umr.

Stjfrv., 697. mál (breyting ýmissa laga, EES-reglur). --- Þskj. 1216.

[11:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

[Fundarhlé. --- 12:16]


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 696. mál (eigið fé, útlánaáhætta ofl.). --- Þskj. 1215.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Neytendalán, 1. umr.

Stjfrv., 724. mál (smálán). --- Þskj. 1248.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 1. umr.

Stjfrv., 719. mál (olíuleitarleyfi). --- Þskj. 1243.

[13:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, 1. umr.

Stjfrv., 720. mál (tímalengd nýtingarleyfa og forgangsréttur). --- Þskj. 1244.

[14:16]

Hlusta | Horfa

[14:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.

[15:47]

Útbýting þingskjala:


Byggðastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 721. mál (ársfundur og stjórnarmenn). --- Þskj. 1245.

[15:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Orlof, 1. umr.

Stjfrv., 661. mál (orlof í kjölfar veikinda, EES-reglur). --- Þskj. 1177.

[16:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, 1. umr.

Stjfrv., 728. mál (heildarlög). --- Þskj. 1252.

[16:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Starfsmannaleigur, 1. umr.

Stjfrv., 729. mál (upplýsingagjöf og dagsektir). --- Þskj. 1253.

[16:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Stjfrv., 748. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1298.

[16:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Fjöleignarhús, 3. umr.

Stjfrv., 377. mál (leiðsöguhundar o.fl.). --- Þskj. 1203, brtt. 1291.

[17:01]

Hlusta | Horfa

[17:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjölmiðlar, 3. umr.

Stjfrv., 198. mál (heildarlög). --- Þskj. 1296, frhnál. 1301, brtt. 1302.

[17:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunngerð landupplýsinga, 2. umr.

Stjfrv., 121. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 130, nál. 1275, brtt. 1276.

[17:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni, 2. umr.

Stjfrv., 333. mál (EES-reglur, flokkun, merking og umbúðir). --- Þskj. 400, nál. 1270.

[17:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2009, 2. umr.

Stjfrv., 570. mál. --- Þskj. 961, nál. 1293, 1317 og 1318.

[17:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ávana- og fíkniefni og lyfjalög, 2. umr.

Stjfrv., 573. mál (leyfisveitingar og gjaldtaka). --- Þskj. 965, nál. 1273.

[18:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala sjávarafla o.fl., 2. umr.

Frv. BaldJ o.fl., 50. mál (bætt samkeppnisstaða innlendra fiskvinnslustöðva). --- Þskj. 51, nál. 1265.

[18:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013, síðari umr.

Stjtill., 42. mál. --- Þskj. 43, nál. 1239.

[19:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12., 25., 27. og 28. mál.

Fundi slitið kl. 19:57.

---------------