Fundargerð 139. þingi, 115. fundi, boðaður 2011-05-02 23:59, stóð 16:08:20 til 17:18:00 gert 3 8:20
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

mánudaginn 2. maí,

að loknum 114. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl., frh. 2. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 87. mál (stjórnarformaður, kynjahlutfall í stjórn). --- Þskj. 92, nál. 1131 og 1165, brtt. 1166.

[16:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.


Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi, frh. síðari umr.

Þáltill. KÞJ o.fl., 71. mál. --- Þskj. 75, nál. 1264.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1350).

[16:21]

Útbýting þingskjala:


Grunngerð stafrænna landupplýsinga, 3. umr.

Stjfrv., 121. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 1325.

Enginn tók til máls.

[16:21]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1351).


Efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni, 3. umr.

Stjfrv., 333. mál (EES-reglur, flokkun, merking og umbúðir). --- Þskj. 1326.

Enginn tók til máls.

[16:22]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1352).


Lokafjárlög 2009, 3. umr.

Stjfrv., 570. mál. --- Þskj. 961.

[16:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:14]

Útbýting þingskjala:


Ávana- og fíkniefni og lyfjalög, 3. umr.

Stjfrv., 573. mál (leyfisveitingar og gjaldtaka). --- Þskj. 1327.

[17:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:18.

---------------