Fundargerð 139. þingi, 119. fundi, boðaður 2011-05-05 23:59, stóð 16:22:08 til 21:45:47 gert 6 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

119. FUNDUR

fimmtudaginn 5. maí,

að loknum 118. fundi.

Dagskrá:


Kosning í tvær fastanefndir, skv. 13. gr. þingskapa, sbr. 2. málsl. 1. mgr. 6. gr. og 68. gr. þingskapa.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Fjárlaganefnd:

Oddný G. Harðardóttir (A),

Kristján Þór Júlíusson (B),

Björn Valur Gíslason (A),

Björgvin G. Sigurðsson (A),

Höskuldur Þórhallsson (B),

Sigmundur Ernir Rúnarsson (A),

Ásbjörn Óttarsson (B),

Þuríður Backman (A),

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (A),

Þorgerður K. Gunnarsdóttir (B),

Þór Saari (A).

Samgöngunefnd:

Sigmundur Ernir Rúnarsson (A),

Árni Johnsen (B),

Björn Valur Gíslason (A),

Mörður Árnason (A),

Guðmundur Steingrímsson (B),

Ólína Þorvarðardóttir (A),

Ásbjörn Óttarsson (B),

Róbert Marshall (A),

Árni Þór Sigurðsson (A).


Afbrigði um dagskrármál.

[16:23]

Hlusta | Horfa


Landsdómur, 3. umr.

Frv. AtlG o.fl., 769. mál (kjörtímabil dómara). --- Þskj. 1341.

Enginn tók til máls.

[16:26]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1379).


Stjórnarráð Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 674. mál (heildarlög). --- Þskj. 1191.

[16:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 675. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1192.

[16:41]

Hlusta | Horfa

[18:26]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:51]

[19:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Landsbókasafn -- Háskólabókasafn, 1. umr.

Stjfrv., 760. mál (heildarlög). --- Þskj. 1316.

[19:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Um fundarstjórn.

Lok umræðu um Stjórnarráðið.

[20:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 641. mál. --- Þskj. 1130.

[20:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Innheimtulög, 1. umr.

Stjfrv., 643. mál (vörslufjárreikningar, starfsábyrgðartryggingar, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1133.

[20:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Vörumerki, 1. umr.

Stjfrv., 654. mál (ívilnandi úrræði við afgreiðslu umsókna o.fl). --- Þskj. 1162.

[20:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Greiðsluþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 673. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1190.

[20:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Ársreikningar, 1. umr.

Stjfrv., 698. mál (góðir stjórnunarhættir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1217.

[20:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 1. umr.

Stjfrv., 699. mál (eftirlitsgjald). --- Þskj. 1218.

[20:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Bókhald, 1. umr.

Stjfrv., 700. mál (námskeið fyrir bókara). --- Þskj. 1219.

[20:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Ökutækjatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 711. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1230.

[20:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Almannatryggingar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 763. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1330.

[21:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 753. mál (fækkun lögregluumdæma o.fl.). --- Þskj. 1305.

[21:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Embætti sérstaks saksóknara, 1. umr.

Stjfrv., 754. mál (flutningur efnahagsbrotadeildar). --- Þskj. 1306.

[21:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 1. umr.

Stjfrv., 755. mál (biðtími vegna refsingar o.fl.). --- Þskj. 1307.

[21:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Tilkynning um mannabreytingu í nefnd.

[21:45]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Lilja Rafney Magnúsdóttir tæki sæti Þráins Bertelssonar í menntamálanefnd.

Fundi slitið kl. 21:45.

---------------