Fundargerð 139. þingi, 121. fundi, boðaður 2011-05-11 14:00, stóð 14:00:29 til 15:17:42 gert 12 8:42
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

miðvikudaginn 11. maí,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. hálfþrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurk.


Störf þingsins.

Fundur Evrópuþingmanna og alþingismanna -- ummæli þingmanns í fjölmiðlum -- kjarasamningar o.fl.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[14:34]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Árni Þór Sigðurðsson.


Verndar- og orkunýtingaráætlun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 77. mál (heildarlög). --- Þskj. 1311, frhnál. 1356.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1411).


Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl., frh. 3. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 87. mál (stjórnarformaður, kynjahlutfall í stjórn). --- Þskj. 1349, brtt. 1166.

[14:41]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1412).


Almenningsbókasöfn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 580. mál (gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 980, nál. 1359.

[14:46]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og menntmn.


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, 2. umr.

Frv. BVG o.fl., 773. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 1369.

Enginn tók til máls.

[14:47]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Umræður utan dagskrár.

Íslensk matvælaframleiðsla og matvælagerð.

[14:47]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.

[15:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:17.

---------------