Fundargerð 139. þingi, 128. fundi, boðaður 2011-05-17 23:59, stóð 15:04:48 til 19:10:13 gert 18 8:28
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

128. FUNDUR

þriðjudaginn 17. maí,

að loknum 127. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:04]

Hlusta | Horfa


Tollalög o.fl., 3. umr.

Frv. efh.- og skattn., 799. mál (dreifing gjalddaga). --- Þskj. 1431.

Enginn tók til máls.

[15:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1439).


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 784. mál (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði). --- Þskj. 1388.

[15:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Byggðastofnun, 2. umr.

Stjfrv., 721. mál (ársfundur og stjórnarmenn). --- Þskj. 1245, nál. 1409 og 1410.

[16:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:00]

Útbýting þingskjala:


Meðhöndlun úrgangs, 2. umr.

Stjfrv., 186. mál (skilakerfi fyrir einnota drykkjarvöruumbúðir og EES-reglur). --- Þskj. 203, nál. 1405 og 1406, brtt. 1407 og 1424.

[17:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:51]

Útbýting þingskjala:


Opinber innkaup, 2. umr.

Stjfrv., 189. mál (heimild til útboðs erlendis). --- Þskj. 206, nál. 1402, brtt. 1403.

[17:51]

Hlusta | Horfa

[18:16]

Útbýting þingskjala:

[18:29]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, 1. umr.

Frv. ÞSa o.fl., 686. mál (gagnsæi). --- Þskj. 1205.

[18:51]

Hlusta | Horfa

[19:02]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 19:10.

---------------