Fundargerð 139. þingi, 129. fundi, boðaður 2011-05-18 14:00, stóð 14:02:14 til 17:49:17 gert 19 8:21
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

129. FUNDUR

miðvikudaginn 18. maí,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið og atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Reykv. s.


Samúðarkveðjur til fjölskyldu fyrrverandi skrifstofustjóra.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Forseti sendi fjölskyldu Ólafs Ólafssonar samúðarkveðju vegna andláts hans þann 10. maí sl.


Störf þingsins.

Frumvarp um innstæðutryggingar -- samkeppnishæfi Íslands -- stjórn fiskveiða o.fl.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Meðhöndlun úrgangs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 186. mál (skilakerfi fyrir einnota drykkjarvöruumbúðir og EES-reglur). --- Þskj. 203, nál. 1405 og 1406, brtt. 1407 og 1424.

[14:35]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Opinber innkaup, frh. 2. umr.

Stjfrv., 189. mál (heimild til útboðs erlendis). --- Þskj. 206, nál. 1402, brtt. 1403.

[14:48]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 3. umr.

Stjfrv., 699. mál (eftirlitsgjald). --- Þskj. 1218.

Enginn tók til máls.

[14:54]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1473).


Afbrigði um dagskrármál.

[14:54]

Hlusta | Horfa


Umræður utan dagskrár.

Verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs.

[14:55]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.

[15:30]

Útbýting þingskjala:


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GLG o.fl., 797. mál (heimild til að hækka bætur). --- Þskj. 1427.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, síðari umr.

Stjtill., 334. mál. --- Þskj. 401, nál. 1429, brtt. 1430.

[15:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 2. umr.

Stjfrv., 707. mál (hreindýraveiðar). --- Þskj. 1226, nál. 1432.

[17:21]

Hlusta | Horfa

[17:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skil menningarverðmæta til annarra landa, 2. umr.

Stjfrv., 649. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1151, nál. 1462.

[17:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 17:49.

---------------