Fundargerð 139. þingi, 132. fundi, boðaður 2011-05-20 23:59, stóð 14:14:38 til 15:13:12 gert 23 8:41
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

132. FUNDUR

föstudaginn 20. maí,

að loknum 131. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:14]

Hlusta | Horfa


Almannatryggingar, 3. umr.

Frv. GLG o.fl., 797. mál (heimild til að hækka bætur). --- Þskj. 1427.

Enginn tók til máls.

[14:15]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1514).


Atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, 1. umr.

Stjfrv., 830. mál (starfstengd vinnumarkaðsúrræði, upplýsingaskylda, desemberuppbót o.fl.). --- Þskj. 1487.

[14:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

[14:57]

Útbýting þingskjala:


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Frv. sjútv.- og landbn., 828. mál. --- Þskj. 1477.

[14:57]

Hlusta | Horfa

[15:11]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. mál.

Fundi slitið kl. 15:13.

---------------