Fundargerð 139. þingi, 136. fundi, boðaður 2011-05-31 10:30, stóð 10:30:48 til 12:32:56 gert 31 13:43
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

136. FUNDUR

þriðjudaginn 31. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Auður Lilja Erlingsdóttir tæki sæti Katrínar Jakobsdóttur, 2. þm. Reykv. n.


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að gert væri ráð fyrir tveimur þingfundum til viðbótar svo gera mætti 2. og 3. dagskrármálið að lögum.


Störf þingsins.

Aðild Íslands að NATO -- efnahagsmál -- Evrópusambandið o.fl.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[11:03]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:03]

Hlusta | Horfa


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 1. umr.

Frv. viðskn., 864. mál (iðgjald til sjálfstæðrar deildar Tryggingarsjóðs). --- Þskj. 1579.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

[Fundarhlé. --- 11:49]

[12:08]

Útbýting þingskjala:


Opinber innkaup, 3. umr.

Stjfrv., 189. mál (heimild til útboðs erlendis). --- Þskj. 1472, brtt. 1581 og 1582.

[12:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 12:32.

---------------