Fundargerð 139. þingi, 139. fundi, boðaður 2011-06-01 10:00, stóð 10:00:12 til 01:51:25 gert 3 7:57
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

139. FUNDUR

miðvikudaginn 1. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:00]

Hlusta | Horfa

Forseti gerði grein fyrir hvernig þingfundi yrði háttað.


Skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna, ein umr.

Skýrsla fjmrh., 694. mál. --- Þskj. 1213.

[10:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[13:41]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:42]


Tilkynning um inngöngu í þingflokk.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að bréf hefði borist um að Ásmundur Einar Daðason hefði gengið í þingflokk Framsóknarflokksins.


Um fundarstjórn.

Stuðningur ríkisstjórnarinnar við aðgerðir NATO í Líbíu.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 826. mál (strandveiðar, aflamark, veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 1474.

[15:14]

Hlusta | Horfa

[16:57]

Útbýting þingskjala:

[17:50]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:45]

[20:00]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 21:27]

[22:04]

Útbýting þingskjala:

[22:05]

Hlusta | Horfa

[22:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

Fundi slitið kl. 01:51.

---------------