Fundargerð 139. þingi, 143. fundi, boðaður 2011-06-07 10:30, stóð 10:31:32 til 23:34:17 gert 8 9:6
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

143. FUNDUR

þriðjudaginn 7. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti greindi frá því hvernig fundi dagsins yrði háttað.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Nefndarfundur á þingfundartíma.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Störf þingsins.

Evrópumálefni -- vinnubrögð í nefndum -- svar við fyrirspurn o.fl.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Vinna við frumvarp um stjórn fiskveiða.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.

[Fundarhlé. --- 11:17]


Tilhögun þingfundar.

[11:24]

Hlusta | Horfa

Forseti greindi frá samkomulag milli forseta og þingflokksformanna um framhald þingfundar.


Almenningsbókasöfn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 580. mál (gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 980, frhnál. 1546.

[11:24]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1651).


Námsstyrkir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 734. mál (aukið jafnræði til náms). --- Þskj. 1259, nál. 1550.

[11:25]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Landsbókasafn -- Háskólabókasafn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 760. mál (heildarlög). --- Þskj. 1316, nál. 1592, brtt. 1593.

[11:27]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og menntmn.


Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, frh. síðari umr.

Þáltill. SkH o.fl., 449. mál. --- Þskj. 736, nál. 1572.

[11:33]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1654).


Barnaverndarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 56. mál (markvissara barnaverndarstarf). --- Þskj. 1508, brtt. 1578.

[11:35]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1655).


Almannatryggingar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 763. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1330, nál. 1540.

[11:38]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 830. mál (starfstengd vinnumarkaðsúrræði, upplýsingaskylda, desemberuppbót o.fl.). --- Þskj. 1487, nál. 1605.

[11:39]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, frh. 2. umr.

Stjfrv., 728. mál (heildarlög). --- Þskj. 1252, nál. 1623, brtt. 1624.

[11:40]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Ferðamálaáætlun 2011--2020, frh. síðari umr.

Stjtill., 467. mál. --- Þskj. 758, nál. 1608, brtt. 1609.

[11:44]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1657).


Orkuskipti í samgöngum, frh. síðari umr.

Stjtill., 403. mál. --- Þskj. 640, nál. 1544, brtt. 1545.

[11:46]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1658).


Afbrigði um dagskrármál.

[11:47]

Hlusta | Horfa


Rannsóknarnefndir, frh. 3. umr.

Frv. forsætisn., 348. mál (heildarlög). --- Þskj. 944, frhnál. 1497, brtt. 1498.

[11:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:23]

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Tillaga um rannsókn á Icesave.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Rannsóknarnefndir, frh. 3. umr.

Frv. forsætisn., 348. mál (heildarlög). --- Þskj. 944, frhnál. 1497, brtt. 1498.

[14:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:37]

Útbýting þingskjala:


Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (heildarlög). --- Þskj. 508, nál. 1486.

[14:37]

Hlusta | Horfa

[14:56]

Útbýting þingskjala:

[15:51]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldeyrismál og tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 788. mál (reglur um gjaldeyrishöft). --- Þskj. 1398, nál. 1612, 1617, 1634 og 1643.

[16:09]

Horfa

[16:37]

Útbýting þingskjala:

[18:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Umræður um dagskrármál.

[19:03]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.

[Fundarhlé. --- 19:08]


Gjaldeyrismál og tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 788. mál (reglur um gjaldeyrishöft). --- Þskj. 1398, nál. 1612, 1617, 1634 og 1643.

[20:31]

Hlusta | Horfa

[21:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 14.--17. og 19.--32. mál.

Fundi slitið kl. 23:34.

---------------