Fundargerð 139. þingi, 147. fundi, boðaður 2011-06-09 23:59, stóð 13:51:11 til 23:22:50 gert 1 15:3
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

147. FUNDUR

fimmtudaginn 9. júní,

að loknum 146. fundi.

Dagskrá:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:51]

Hlusta | Horfa


Niðurstaða í máli fyrir kærunefnd jafnréttismála.

[13:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Skattar í vanskilum.

[13:56]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Fólk í fjárhagsvandræðum vegna lánsveða.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Samningsmarkmið í ESB-viðræðum.

[14:09]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Áhrif frumvarps um stjórn fiskveiða.

[14:16]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.

[14:24]

Útbýting þingskjala:


Losun gróðurhúsalofttegunda, 2. umr.

Stjfrv., 710. mál (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, ESB-reglur). --- Þskj. 1229, nál. 1529 og 1630.

[14:25]

Hlusta | Horfa

[14:51]

Útbýting þingskjala:

[15:28]

Útbýting þingskjala:

[16:32]

Útbýting þingskjala:

[17:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum, síðari umr.

Stjtill., 679. mál. --- Þskj. 1196, nál. 1489.

[17:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2011, síðari umr.

Stjtill., 680. mál. --- Þskj. 1197, nál. 1488.

[17:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2011, síðari umr.

Stjtill., 739. mál. --- Þskj. 1269, nál. 1491.

[17:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008, síðari umr.

Stjtill., 621. mál (flutningastarfsemi). --- Þskj. 1079, nál. 1678.

[17:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skeldýrarækt, 2. umr.

Stjfrv., 201. mál (heildarlög). --- Þskj. 218, nál. 1597, brtt. 1598.

[18:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hagþjónusta landbúnaðarins o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 572. mál (afnám stofnunarinnar). --- Þskj. 964, nál. 1531.

[19:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Frv. sjútv.- og landbn., 828. mál (framlengdur frestur vegna öskufalls og díoxínmengunar). --- Þskj. 1477, nál. 1553.

[19:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt, síðari umr.

Stjtill., 677. mál. --- Þskj. 1194, nál. 1527.

[19:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl., síðari umr.

Stjtill., 678. mál. --- Þskj. 1195, nál. 1485 og 1674.

[19:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014, síðari umr.

Stjtill., 486. mál. --- Þskj. 788, nál. 1671, brtt. 1698.

[19:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 2. umr.

Stjfrv., 555. mál (setning í prestsembætti). --- Þskj. 942, nál. 1574.

[19:50]

Hlusta | Horfa

[20:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nálgunarbann og brottvísun af heimili, 2. umr.

Stjfrv., 706. mál (heildarlög). --- Þskj. 1225, nál. 1628, brtt. 1629.

[21:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 785. mál (refsing fyrir mansal). --- Þskj. 1389, nál. 1580.

[22:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, fyrri umr.

Þáltill. allshn., 866. mál. --- Þskj. 1591.

[22:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 783. mál (eftirlit með slitum, EES-reglur). --- Þskj. 1382, nál. 1662, brtt. 1663.

[22:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslun með áfengi og tóbak, 2. umr.

Stjfrv., 703. mál (heildarlög). --- Þskj. 1222, nál. 1583.

[22:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upplýsingaréttur um umhverfismál, 1. umr.

Frv. ÓÞ o.fl., 690. mál (frumkvæðisskylda stjórnvalda). --- Þskj. 1209.

[23:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.

[Fundarhlé. --- 23:16]

Út af dagskrá voru tekin 11.--13. mál.

Fundi slitið kl. 23:22.

---------------