Fundargerð 139. þingi, 148. fundi, boðaður 2011-06-10 10:30, stóð 10:30:06 til 17:17:19 gert 11 9:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

148. FUNDUR

föstudaginn 10. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[Fundarhlé. --- 10:30]


Tilhögun þingfundar.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Forseti greindi frá því að samkomulag væri um kvöldfund.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Anna Margrét Guðjónsdóttir tæki sæti Oddnýjar G. Harðardóttur, 5. þm. Suðurk.


Beiðni um kosningu í nefnd.

[10:47]

Hlusta | Horfa

Forseti greindi frá því að borist hefði ósk um að kosið yrði að nýju í Íslandsdeild Norðurlandaráðs.

[10:47]

Útbýting þingskjala:


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Viðlagatryggingar Íslands til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Jóna Kristín Þorvaldsdóttir (A),

Adolf Guðmundsson (B),

Steinar Harðarson (A).

Varamenn:

Guðmundur Örn Jónsson (A),

Hákon Hákonarson (B),

Halla Sigríður Steinólfsdóttir (A).


Kosning átta manna og jafnmargra varamanna í landsdóm til sex ára, skv. 2. gr. laga nr. 3 19. febrúar 1963, um landsdóm.

[10:48]

Hlusta | Horfa

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ásgeir Beinteinsson (A),

Jónas Þór Guðmundsson (B),

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson (A),

Brynhildur G. Flóvenz (A),

Eva Dís Pálmadóttir (B),

Sigrún Blöndal (A),

Þuríður Jónsdóttir (B),

Hjörtur Hjartarson (A).

Varamenn:

Heiða Björg Pálmadóttir (A),

Páley Borgþórsdóttir (B),

Ragnhildur Rós Indriðadóttir (A),

Þorgerður Jóhannsdóttir (A),

Svanhildur Hólm Valsdóttir (B),

Jóna Benediktsdóttir (A),

Halldóra Kristín Hauksdóttir (B),

Aðalheiður Ámundadóttir (A).


Kosning í Íslandsdeild Norðurlandaráðs, 7 manna og 7 varamanna, sbr. 35. gr. þingskapa.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Helgi Hjörvar (A),

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (B),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Siv Friðleifsdóttir (B),

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (A),

Bjarni Benediktsson (B),

Árni Þór Sigurðsson (A).

Varamenn:

Mörður Árnason (A),

Sigurður Kári Kristjánsson (B),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A),

Guðmundur Steingrímsson (B),

Margrét Tryggvadóttir (A),

Jón Gunnarsson (B),

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (A).


Kosning varamanns í stað Helgu Sigrúnar Harðardóttur í stjórn Þróunarsamvinnunefndar, til 4. nóv. 2012, skv. 2. gr. laga nr. 121/2008 um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Þórey Anna Matthíasdóttir.


Losun gróðurhúsalofttegunda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 710. mál (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, ESB-reglur). --- Þskj. 1229, nál. 1529 og 1630.

[10:52]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum, frh. síðari umr.

Stjtill., 679. mál. --- Þskj. 1196, nál. 1489.

[10:57]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1722).


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2011, frh. síðari umr.

Stjtill., 680. mál. --- Þskj. 1197, nál. 1488.

[10:57]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1723).


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2011, frh. síðari umr.

Stjtill., 739. mál. --- Þskj. 1269, nál. 1491.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1724).


Ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008, frh. síðari umr.

Stjtill., 621. mál (flutningastarfsemi). --- Þskj. 1079, nál. 1678.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1725).


Skeldýrarækt, frh. 2. umr.

Stjfrv., 201. mál (heildarlög). --- Þskj. 218, nál. 1597, brtt. 1598.

[10:59]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og sjútv.- og landbn.


Hagþjónusta landbúnaðarins o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 572. mál (afnám stofnunarinnar). --- Þskj. 964, nál. 1531.

[11:10]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 555. mál (setning í prestsembætti). --- Þskj. 942, nál. 1574.

[11:12]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Nálgunarbann og brottvísun af heimili, frh. 2. umr.

Stjfrv., 706. mál (heildarlög). --- Þskj. 1225, nál. 1628, brtt. 1629.

[11:13]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 785. mál (refsing fyrir mansal). --- Þskj. 1389, nál. 1580.

[11:20]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 2. umr.

Frv. sjútv.- og landbn., 828. mál (framlengdur frestur vegna öskufalls og díoxínmengunar). --- Þskj. 1477, nál. 1553.

[11:23]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 783. mál (eftirlit með slitum, EES-reglur). --- Þskj. 1382, nál. 1662, brtt. 1663.

[11:28]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt, frh. síðari umr.

Stjtill., 677. mál. --- Þskj. 1194, nál. 1527.

[11:30]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1731).


Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 486. mál. --- Þskj. 788, nál. 1671, brtt. 1698.

[11:31]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1732).


Verslun með áfengi og tóbak, frh. 2. umr.

Stjfrv., 703. mál (heildarlög). --- Þskj. 1222, nál. 1583.

[11:33]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afbrigði um dagskrármál.

[11:47]

Hlusta | Horfa


Um fundarstjórn.

Niðurstaða ESA um Icesave.

[11:49]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 2. umr.

Stjfrv., 824. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1465, nál. 1625, 1638, 1646 og 1661, brtt. 1626 og 1627.

[11:52]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:49]

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 882. mál. --- Þskj. 1677.

[14:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

[14:42]

Útbýting þingskjala:


Grunnskólar, 2. umr.

Stjfrv., 747. mál (bættur réttur nemenda o.fl.). --- Þskj. 1290, nál. 1640, brtt. 1641.

[14:43]

Hlusta | Horfa

[14:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, 2. umr.

Stjfrv., 645. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1141, nál. 1554, brtt. 1555.

og

Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, 2. umr.

Stjfrv., 697. mál (breyting ýmissa laga, EES-reglur). --- Þskj. 1216, nál. 1554, brtt. 1556.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Embætti sérstaks saksóknara, 2. umr.

Stjfrv., 754. mál (flutningur efnahagsbrotadeildar). --- Þskj. 1306, nál. 1672, brtt. 1673.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir, 3. umr.

Frv. BVG, 789. mál. --- Þskj. 1399.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, 2. umr.

Frv. VigH o.fl., 768. mál. --- Þskj. 1336, nál. 1541.

[15:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:58]


Fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl., frh. síðari umr.

Stjtill., 678. mál. --- Þskj. 1195, nál. 1485 og 1674.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:23]

[16:35]

Útbýting þingskjala:


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 824. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1465, nál. 1625, 1638, 1646 og 1661, brtt. 16268 og 1627.

[16:35]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.


Grunnskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 747. mál (bættur réttur nemenda o.fl.). --- Þskj. 1290, nál. 1640, brtt. 1641.

[16:59]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 645. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1141, nál. 1554, brtt. 1555.

[17:03]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 697. mál (breyting ýmissa laga, EES-reglur). --- Þskj. 1216, nál. 1554, brtt. 1556.

[17:07]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Embætti sérstaks saksóknara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 754. mál (flutningur efnahagsbrotadeildar). --- Þskj. 1306, nál. 1672, brtt. 1673.

[17:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir, frh. 3. umr.

Frv. BVG, 789. mál. --- Þskj. 1399.

[17:10]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1760).


Brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 2. umr.

Frv. VigH o.fl., 768. mál. --- Þskj. 1336, nál. 1541.

[17:11]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Yfirlýsing um atkvæðagreiðslu.

[17:15]

Hlusta | Horfa

Forseti lýsti því yfir að litið væri svo á að 9. gr. í máli 824 stæði óbreytt.

[17:16]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 25. mál.

Fundi slitið kl. 17:17.

---------------