Fundargerð 139. þingi, 149. fundi, boðaður 2011-06-10 23:59, stóð 17:18:40 til 22:27:50 gert 11 11:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

149. FUNDUR

föstudaginn 10. júní,

að loknum 148. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:18]

Hlusta | Horfa


Tilkynning frá ríkisstjórninni.

Álit Eftirlitsstofnunar EFTA um Icesave.

[17:20]

Hlusta | Horfa

Efnahags- og viðskiptaráðherra gerði grein fyrir áliti ESA um Icesave og viðbrögð íslenskra stjórnvalda.

Umræðu lokið.

[17:38]

Útbýting þingskjala:


Losun gróðurhúsalofttegunda, 3. umr.

Stjfrv., 710. mál (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, ESB-reglur). --- Þskj. 1721.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hagþjónusta landbúnaðarins o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 572. mál (afnám stofnunarinnar). --- Þskj. 1727.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 3. umr.

Stjfrv., 555. mál (setning í prestsembætti). --- Þskj. 942.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nálgunarbann og brottvísun af heimili, 3. umr.

Stjfrv., 706. mál (heildarlög). --- Þskj. 1728.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 785. mál (refsing fyrir mansal). --- Þskj. 1389.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 3. umr.

Frv. sjútv.- og landbn., 828. mál (framlengdur frestur vegna öskufalls og díoxínmengunar). --- Þskj. 1729.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslun með áfengi og tóbak, 3. umr.

Stjfrv., 703. mál (heildarlög). --- Þskj. 1733.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 882. mál. --- Þskj. 1677.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 3. umr.

Stjfrv., 747. mál (bættur réttur nemenda o.fl.). --- Þskj. 1290 (með áorðn. breyt. á þskj. 1641).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, 3. umr.

Stjfrv., 645. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1141 (með áorðn. breyt. á þskj. 1555).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, 3. umr.

Stjfrv., 697. mál (breyting ýmissa laga, EES-reglur). --- Þskj. 1216 (með áorðn. breyt. á þskj. 1556).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Embætti sérstaks saksóknara, 3. umr.

Stjfrv., 754. mál (flutningur efnahagsbrotadeildar). --- Þskj. 1306 (með áorðn. breyt. á þskj. 1673).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, 3. umr.

Frv. VigH o.fl., 768. mál. --- Þskj. 1336.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 17:43]


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 783. mál (eftirlit með slitum, EES-reglur). --- Þskj. 1730, brtt. 1720.

[17:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 17:50]


Losun gróðurhúsalofttegunda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 710. mál (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, ESB-reglur). --- Þskj. 1721.

[20:03]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1764).


Hagþjónusta landbúnaðarins o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 572. mál (afnám stofnunarinnar). --- Þskj. 1727.

[20:08]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1765).


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 555. mál (setning í prestsembætti). --- Þskj. 942.

[20:09]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1766).


Nálgunarbann og brottvísun af heimili, frh. 3. umr.

Stjfrv., 706. mál (heildarlög). --- Þskj. 1728.

[20:09]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1767).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 785. mál (refsing fyrir mansal). --- Þskj. 1389.

[20:10]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1768).


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 3. umr.

Frv. sjútv.- og landbn., 828. mál (framlengdur frestur vegna öskufalls og díoxínmengunar). --- Þskj. 1729.

[20:11]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1769).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 783. mál (eftirlit með slitum, EES-reglur). --- Þskj. 1730, brtt. 1720.

[20:11]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1770).


Verslun með áfengi og tóbak, frh. 3. umr.

Stjfrv., 703. mál (heildarlög). --- Þskj. 1733.

[20:15]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1771).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Frv. allshn., 882. mál. --- Þskj. 1677.

[20:17]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Grunnskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 747. mál (bættur réttur nemenda o.fl.). --- Þskj. 1754.

[20:18]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1772).


Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 645. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1755.

[20:18]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1773).


Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 697. mál (breyting ýmissa laga, EES-reglur). --- Þskj. 1756.

[20:21]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1774).


Embætti sérstaks saksóknara, frh. 3. umr.

Stjfrv., 754. mál (flutningur efnahagsbrotadeildar). --- Þskj. 1757.

[20:21]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1775).


Brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, frh. 3. umr.

Frv. VigH o.fl., 768. mál. --- Þskj. 1336.

[20:22]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1776).


Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, síðari umr.

Þáltill. allshn., 866. mál. --- Þskj. 1591, brtt. 1745.

[20:23]

Hlusta | Horfa

[20:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:50]

Útbýting þingskjala:


Farþegagjald og gistináttagjald, 2. umr.

Stjfrv., 359. mál (heildarlög). --- Þskj. 459, nál. 1696, brtt. 1697.

[20:50]

Hlusta | Horfa

[20:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, 3. umr.

Stjfrv., 382. mál (heildarlög). --- Þskj. 1712, brtt. 1751.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 21:02]

[22:16]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, frh. síðari umr.

Þáltill. allshn., 866. mál. --- Þskj. 1591, brtt. 1745.

[22:17]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1781).


Farþegagjald og gistináttagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 359. mál (heildarlög). --- Þskj. 459, nál. 1696, brtt. 1697.

[22:18]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 382. mál (heildarlög). --- Þskj. 1712, brtt. 1751.

[22:23]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1783).

Út af dagskrá var tekið 16. mál.

Fundi slitið kl. 22:27.

---------------