Fundargerð 139. þingi, 151. fundi, boðaður 2011-06-11 09:30, stóð 09:31:19 til 13:17:48 gert 14 8:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

151. FUNDUR

laugardaginn 11. júní,

kl. 9.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 826. mál (strandveiðar, aflamark, veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 1474, nál. 1692, 1709 og 1710, frhnál. 1761, brtt. 1693 og 1762.

[09:31]

Hlusta | Horfa

[11:44]

Útbýting þingskjala:

[12:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 890. mál. --- Þskj. 1777.

[13:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldeyrismál og tollalög, 2. umr.

Frv. efh.- og skattn., 889. mál. --- Þskj. 1750.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skeldýrarækt, 3. umr.

Stjfrv., 201. mál (heildarlög). --- Þskj. 1726, frhnál. 1778.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 13:17.

---------------