Fundargerð 139. þingi, 153. fundi, boðaður 2011-06-11 23:59, stóð 16:31:19 til 19:12:26 gert 14 13:14
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

153. FUNDUR

laugardaginn 11. júní,

að loknum 152. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:31]

Hlusta | Horfa


Gjaldeyrismál og tollalög, 3. umr.

Frv. efh.- og skattn., 889. mál. --- Þskj. 1750.

Enginn tók til máls.

[16:32]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1798).


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 826. mál (strandveiðar, aflamark, veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 1474, nál. 1692, 1709 og 1710, frhnál. 1761, brtt. 1693, 1762 og 1797.

[16:33]

Hlusta | Horfa

[17:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:53]

Útbýting þingskjala:


Þingsköp Alþingis, 2. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 596. mál (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.). --- Þskj. 1014, nál. 1794, brtt. 1795.

[17:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:31]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 826. mál (strandveiðar, aflamark, veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 1474, nál. 1692, 1709 og 1710, frhnál. 1761, brtt. 1693, 1762 og 1797.

[18:35]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Þingsköp Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 596. mál (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.). --- Þskj. 1014, nál. 1794, brtt. 1795.

[19:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Fundi slitið kl. 19:12.

---------------