Fundargerð 139. þingi, 155. fundi, boðaður 2011-06-15 11:05, stóð 11:07:13 til 11:47:15 gert 15 12:42
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

155. FUNDUR

miðvikudaginn 15. júní,

kl. 11.05 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Strengjakvartett flutti lagið Hver á sér fegra föðurland.


Minningarfundur í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jóns Sigurðssonar forseta.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist starfa Jóns Sigurðssonar og greindi frá því sem gert yrði á Alþingi í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli hans.


Prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar forseta, síðari umr.

Þáltill. forsætisn., 891. mál. --- Þskj. 1787.

[11:11]

Hlusta | Horfa

[11:37]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1812).


Þingfrestun.

[11:37]

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Hlusta | Horfa

[11:44]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 11:47.

---------------