Fundargerð 139. þingi, 157. fundi, boðaður 2011-09-05 10:30, stóð 10:32:07 til 18:22:18 gert 6 9:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

157. FUNDUR

mánudaginn 5. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afsal þingmennsku.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti las bréf frá Þórunni Sveinbjarnardóttur, 7. þm. Suðvest., þar sem hún afsalar sér þingmennsku.


Tilhögun þingfundar.

[10:34]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að gert yrði hlé á þingfundi milli kl. 1 og 3 fyrir matarhlé og þingflokksfundi.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:35]

Hlusta | Horfa


Orð forseta Íslands um Icesave.

[10:35]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Uppbygging fangelsismála.

[10:41]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Ályktanir VG í garð ráðherra Samfylkingarinnar.

[10:49]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Tollar á búvörum.

[10:55]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Endurskoðun laga um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu.

[11:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðfríður Lilja Grétarsdóttir.


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 3. umr.

Stjfrv., 719. mál (olíuleitarleyfi). --- Þskj. 1243 (með áorðn. breyt. á þskj. 1548).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 1. umr.

Frv. menntmn., 895. mál. --- Þskj. 1820.

[11:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Virðisaukaskattur o.fl., 1. umr.

Frv. efh.- og skattn., 898. mál. --- Þskj. 1838.

[11:46]

Hlusta | Horfa

[12:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:56]

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:01]

Hlusta | Horfa


Virðisaukaskattur o.fl., frh. 1. umr.

Frv. efh.- og skattn., 898. mál. --- Þskj. 1838.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 709. mál (heildarlög). --- Þskj. 1228, nál. 1614 og 1836, brtt. 1616 og 1855.

og

Fullgilding Árósasamningsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 708. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1227, nál. 1614, brtt. 1615.

[15:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Heimsókn forseta króatíska þingsins.

[16:04]

Hlusta | Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á að forseti króatíska þingsins, Luka Bebic, væri staddur á þingpöllum ásamt sendinefnd króatískra þingmanna.


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 709. mál (heildarlög). --- Þskj. 1228, nál. 1614 og 1836, brtt. 1616 og 1855.

og

Fullgilding Árósasamningsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 708. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1227, nál. 1614, brtt. 1615.

[16:05]

Hlusta | Horfa

[18:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--17. mál.

Fundi slitið kl. 18:22.

---------------