Fundargerð 139. þingi, 158. fundi, boðaður 2011-09-06 10:30, stóð 10:31:38 til 17:53:09 gert 7 8:25
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

158. FUNDUR

þriðjudaginn 6. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að hlé yrði gert milli kl. 1 og 2 fyrir nefndafundi.


Störf þingsins.

Stjórnarsamstarfið -- sala Sjóvár -- nefndarfundir -- ESB o.fl.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, frh. 3. umr.

Stjfrv., 719. mál (olíuleitarleyfi). --- Þskj. 1852.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1862).


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 709. mál (heildarlög). --- Þskj. 1228, nál. 1614 og 1836, brtt. 1616 og 1855.

[11:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fullgilding Árósasamningsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 708. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1227, nál. 1614, brtt. 1615.

[11:33]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skattlagning á kolvetnisvinnslu, 2. umr.

Stjfrv., 702. mál (heildarlög). --- Þskj. 1221, nál. 1584, brtt. 1596.

og

Skattlagning á kolvetnisvinnslu, 2. umr.

Stjfrv., 701. mál (breyting ýmissa laga vegna olíuleitar). --- Þskj. 1220, nál. 1584, brtt. 1595.

[11:36]

Hlusta | Horfa

[11:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldeyrismál og tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 788. mál (reglur um gjaldeyrishöft). --- Þskj. 1398, nál. 1612, 1617, 1634 og 1643.

[12:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:49]


Heimsókn formanns grænlensku landsstjórnarinnar.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á því að formaður grænlensku landsstjórnarinnar, Kuupik Kleist, væri staddur á þingpöllum ásamt fylgdarliði.

[14:03]

Útbýting þingskjala:


Gjaldeyrismál og tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 788. mál (reglur um gjaldeyrishöft). --- Þskj. 1398, nál. 1612, 1617, 1634 og 1643.

[14:03]

Hlusta | Horfa

[15:39]

Útbýting þingskjala:

[17:52]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--15. mál.

Fundi slitið kl. 17:53.

---------------