Fundargerð 139. þingi, 160. fundi, boðaður 2011-09-08 10:30, stóð 10:30:55 til 23:47:11 gert 9 9:43
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

160. FUNDUR

fimmtudaginn 8. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að hlé yrði gert á fundinum milli kl. 13 og 13.45 og að atkvæðagreiðslur yrðu um kl. 15.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ólöf Nordal.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:47]

Hlusta | Horfa


Kaup Magma á HS Orku.

[10:48]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Kvikmyndaskóli Íslands.

[10:54]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Álver í Helguvík.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Grein um skólabrag í grunnskólalögum.

[11:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jónína Rós Guðmundsdóttir.


Breytingar á Stjórnarráðinu.

[11:18]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Um fundarstjórn.

Málfrelsi þingmanna -- Magma-málið.

[11:26]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var innanríkisráðherra Ögmundur Jónasson.


Skattlagning á kolvetnisvinnslu, 3. umr.

Stjfrv., 702. mál (heildarlög). --- Þskj. 1221 (með áorðn. breyt. á þskj. 1596).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattlagning á kolvetnisvinnslu, 3. umr.

Stjfrv., 701. mál (breyting ýmissa laga vegna olíuleitar). --- Þskj. 1220 (með áorðn. breyt. á þskj. 1595).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 351. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 433, nál. 1610, brtt. 1611.

[11:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Beiðni um opinn nefndarfund.

[12:12]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.

[12:33]

Útbýting þingskjala:


Vatnalög, 2. umr.

Stjfrv., 561. mál (brottfall laga frá 2006 o.fl.). --- Þskj. 949, nál. 1822, brtt. 1823.

[12:34]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:52]

[13:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Fullnusta refsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 727. mál (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta). --- Þskj. 1251, nál. 1649, brtt. 1650.

[14:56]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Bókhald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 700. mál (námskeið fyrir bókara). --- Þskj. 1219.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1884).


Ársreikningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 698. mál (góðir stjórnunarhættir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1217, nál. 1551, brtt. 1552.

[15:10]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 696. mál (eigið fé, útlánaáhætta o.fl.). --- Þskj. 1215, nál. 1664, brtt. 1665.

[15:12]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frh. 2. umr.

Stjfrv., 630. mál (tímamörk umsóknar). --- Þskj. 1105, nál. 1573.

[15:17]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skattlagning á kolvetnisvinnslu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 702. mál (heildarlög). --- Þskj. 1868.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1888).


Skattlagning á kolvetnisvinnslu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 701. mál (breyting ýmissa laga vegna olíuleitar). --- Þskj. 1869.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1889).


Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 351. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 433, nál. 1610, brtt. 1611.

[15:18]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afbrigði um dagskrármál.

[15:24]

Hlusta | Horfa


Vatnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 561. mál (brottfall laga frá 2006 o.fl.). --- Þskj. 949, nál. 1822, brtt. 1823.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:54]


Lengd þingfundar.

[16:01]

Hlusta | Horfa


Vatnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 561. mál (brottfall laga frá 2006 o.fl.). --- Þskj. 949, nál. 1822, brtt. 1823.

[16:07]

Hlusta | Horfa

[18:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:11]

[19:32]

Útbýting þingskjala:


Beiðni um tvöfaldan ræðutíma.

[19:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði ósk frá þingflokki Sjálfstæðisflokksins um að ræðutími við 2. umr. um frumvarp um Stjórnaráðið yrði tvöfaldaður vegna mikilvægis málsins. Varð forseti við þeirri ósk.


Um fundarstjórn.

Viðvera nefndarmanna í umræðum.

[19:33]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Stjórnarráð Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 674. mál (heildarlög). --- Þskj. 1191, nál. 1857, 1887 og 1892, brtt. 1858 og 1861.

[19:34]

Hlusta | Horfa

[20:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7. og 13.--28 mál.

Fundi slitið kl. 23:47.

---------------