Fundargerð 139. þingi, 161. fundi, boðaður 2011-09-12 10:30, stóð 10:30:48 til 01:14:17 gert 13 8:34
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

161. FUNDUR

mánudaginn 12. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Stefáns Guðmundssonar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Stefáns Guðmundssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 10. sept. sl.


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að kl. 3 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Suðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:35]

Hlusta | Horfa


Eignarhald á HS Orku.

[10:35]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Frumvarp um Stjórnarráðið.

[10:42]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Ummæli forseta Íslands.

[10:49]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Frumvarp um Stjórnarráðið.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.


Breytingar á Lagarfljóti.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Vatnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 561. mál (brottfall laga frá 2006 o.fl.). --- Þskj. 949, nál. 1822, brtt. 1823.

[11:07]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og iðnn.


Lengd þingfundar.

[11:22]

Hlusta | Horfa


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[11:30]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Stjórnarráð Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 674. mál (heildarlög). --- Þskj. 1191, nál. 1857, 1887 og 1892, brtt. 1858 og 1861.

[11:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:04]

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Staðan í viðræðum við Evrópusambandið í landbúnaðar- og sjávarútvegsmálum.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra við umræður.

[15:33]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Stjórnarráð Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 674. mál (heildarlög). --- Þskj. 1191, nál. 1857, 1887 og 1892, brtt. 1858 og 1861.

[15:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:42]


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[19:59]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Stjórnarráð Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 674. mál (heildarlög). --- Þskj. 1191, nál. 1857, 1887 og 1892, brtt. 1858 og 1861.

[20:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--32. mál.

Fundi slitið kl. 01:14.

---------------