Fundargerð 139. þingi, 165. fundi, boðaður 2011-09-16 10:30, stóð 10:33:13 til 00:28:05 gert 17 12:6
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

165. FUNDUR

föstudaginn 16. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Davíð Stefánsson tæki sæti Katrínar Jakobsdóttur, 2. þm. Reykv. n.

[Fundarhlé. --- 10:33]


Varamaður tekur þingsæti.

[11:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir tæki sæti Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, 6. þm. Norðvest.

[11:32]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 11:32]

[12:29]

Útbýting þingskjala:


Heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 675. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1192, nál. 1857, 1887 og 1892, brtt. 1865.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 578. mál (umhverfisvernd). --- Þskj. 978, nál. 1494.

[13:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Aðgerðir Bandaríkjamanna vegna hvalveiða Íslendinga.

[13:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Um fundarstjórn.

Umræða um dagskrármál.

[13:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 581. mál (fjármálaþjónusta og fjármagnsflutningar). --- Þskj. 981, nál. 1493.

[13:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 620. mál (umhverfismál). --- Þskj. 1078, nál. 1495.

[13:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:46]

[14:47]

Útbýting þingskjala:


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 629. mál (neytendavernd). --- Þskj. 1104, nál. 1496.

[14:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 647. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1149, nál. 1525.

[14:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands, síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 476. mál. --- Þskj. 771, nál. 1528.

[14:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum, síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 477. mál. --- Þskj. 772, nál. 1524.

[14:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda, síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 479. mál. --- Þskj. 774, nál. 1526.

[14:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum, síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 480. mál. --- Þskj. 775, nál. 1532.

[14:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna, síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 481. mál. --- Þskj. 776, nál. 1535.

[14:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:08]

[15:48]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 15:48]

[16:31]

Útbýting þingskjala:


Stjórnarráð Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 674. mál (heildarlög). --- Þskj. 1191, nál. 1857, 1887 og 1892, brtt. 1858, 1861 og 1905.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullnusta refsinga, 3. umr.

Stjfrv., 727. mál (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta). --- Þskj. 1883.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 698. mál (góðir stjórnunarhættir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1885.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 696. mál (eigið fé, útlánaáhætta o.fl.). --- Þskj. 1886.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 3. umr.

Stjfrv., 630. mál (tímamörk umsóknar). --- Þskj. 1105.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðminjasafn Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 648. mál (heildarlög). --- Þskj. 1150, nál. 1829.

[16:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Safnalög, 2. umr.

Stjfrv., 650. mál (heildarlög). --- Þskj. 1152, nál. 1849 og 1881, brtt. 1845.

[16:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsbókasafn -- Háskólabókasafn, 3. umr.

Stjfrv., 760. mál (heildarlög). --- Þskj. 1653, frhnál. 1828.

[16:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, 2. umr.

Stjfrv., 676. mál. --- Þskj. 1193, nál. 1533, brtt. 1534.

[16:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 2. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18, nál. 1826.

[16:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland, síðari umr.

Stjtill., 723. mál. --- Þskj. 1247, nál. 1824 og 1923, brtt. 1825.

[17:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:35]

Útbýting þingskjala:


Fæðingar- og foreldraorlof, 2. umr.

Stjfrv., 748. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1298, nál. 1837.

[17:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orlof, 2. umr.

Stjfrv., 661. mál (orlof í kjölfar veikinda, EES-reglur). --- Þskj. 1177, nál. 1814.

[17:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðismál, 2. umr.

Stjfrv., 100. mál (uppboðsíbúðir á kaupleigu og lánsheimildir Íbúðalánasjóðs). --- Þskj. 107, nál. 1835 og 1873.

[17:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:34]

Útbýting þingskjala:


Starfsmannaleigur, 2. umr.

Stjfrv., 729. mál (upplýsingagjöf og dagsektir). --- Þskj. 1253, nál. 1819.

[18:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldeyrismál og tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 788. mál (reglur um gjaldeyrishöft). --- Þskj. 1398, nál. 1612, 1617, 1634 og 1643, brtt. 1877 og 1911.

[18:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 704. mál (hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra, fjárfestingarheimildir). --- Þskj. 1223, nál. 1586, brtt. 1644.

[19:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur o.fl., 2. umr.

Frv. efh.- og skattn., 898. mál (rafræn útgáfa). --- Þskj. 1838, nál. 1891.

[19:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl., frh. síðari umr.

Stjtill., 678. mál. --- Þskj. 1195, nál. 1485 og 1674.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Frv. HHj o.fl., 19. mál (heimild lífeyrissjóða til að eiga og reka íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 19, nál. 1588 og 1690.

[19:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 2. umr.

Frv. menntmn., 895. mál. --- Þskj. 1820, nál. 1893.

[19:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, 2. umr.

Stjfrv., 741. mál (afnám greiðslumiðlunar, innheimta félagsgjalda). --- Þskj. 1272, nál. 1879 og 1897.

[19:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[19:33]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:33]


Stjórnarráð Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 674. mál (heildarlög). --- Þskj. 1191, nál. 1857, 1887 og 1892, brtt. 1858, 1861 og 1905.

[20:01]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allshn.


Heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 675. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1192, nál. 1857, 1887 og 1892, brtt. 1865.

[20:59]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fullnusta refsinga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 727. mál (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta). --- Þskj. 1883.

[21:04]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1937).

.


Ársreikningar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 698. mál (góðir stjórnunarhættir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1885.

[21:04]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1938).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 696. mál (eigið fé, útlánaáhætta o.fl.). --- Þskj. 1886.

[21:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1939).


Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frh. 3. umr.

Stjfrv., 630. mál (tímamörk umsóknar). --- Þskj. 1105.

[21:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1940).


Þjóðminjasafn Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 648. mál (heildarlög). --- Þskj. 1150, nál. 1829.

[21:06]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Safnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 650. mál (heildarlög). --- Þskj. 1152, nál. 1849 og 1881, brtt. 1845.

[21:09]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Landsbókasafn -- Háskólabókasafn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 760. mál (heildarlög). --- Þskj. 1653, frhnál. 1828.

[21:14]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1943).


Fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 676. mál. --- Þskj. 1193, nál. 1533, brtt. 1534.

[21:18]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, frh. 2. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18, nál. 1826.

[21:20]

Hlusta | Horfa


Mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland, frh. síðari umr.

Stjtill., 723. mál. --- Þskj. 1247, nál. 1824 og 1923, brtt. 1825.

[21:21]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1945).


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 2. umr.

Stjfrv., 748. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1298, nál. 1837.

[21:24]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Orlof, frh. 2. umr.

Stjfrv., 661. mál (orlof í kjölfar veikinda, EES-reglur). --- Þskj. 1177, nál. 1814.

[21:28]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Húsnæðismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 100. mál (uppboðsíbúðir á kaupleigu og lánsheimildir Íbúðalánasjóðs). --- Þskj. 107, nál. 1835 og 1873.

[21:29]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Starfsmannaleigur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 729. mál (upplýsingagjöf og dagsektir). --- Þskj. 1253, nál. 1819.

[21:38]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

[Fundarhlé. --- 21:39]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 704. mál (hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra, fjárfestingarheimildir). --- Þskj. 1223, nál. 1586, brtt. 1644.

[21:47]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl., frh. síðari umr.

Stjtill., 678. mál. --- Þskj. 1195, nál. 1485 og 1674.

[21:50]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1951).


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 741. mál (afnám greiðslumiðlunar, innheimta félagsgjalda). --- Þskj. 1272, nál. 1879 og 1897.

Enginn tók til máls.

[21:51]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Virðisaukaskattur o.fl., frh. 2. umr.

Frv. efh.- og skattn., 898. mál (rafræn útgáfa). --- Þskj. 1838, nál. 1891.

[21:53]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, frh. 2. umr.

Frv. menntmn., 895. mál. --- Þskj. 1820, nál. 1893.

[21:59]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.

Frv. HHj o.fl., 19. mál (heimild lífeyrissjóða til að eiga og reka íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 19, nál. 1588 og 1690.

[22:00]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Gjaldeyrismál og tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 788. mál (reglur um gjaldeyrishöft). --- Þskj. 1398, nál. 1612, 1617, 1634 og 1643, brtt. 1877 og 1911.

[22:06]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 578. mál (umhverfisvernd). --- Þskj. 978, nál. 1494.

[22:16]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1959).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 581. mál (fjármálaþjónusta og fjármagnsflutningar). --- Þskj. 981, nál. 1493.

[22:17]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1960).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 620. mál (umhverfismál). --- Þskj. 1078, nál. 1495.

[22:17]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1961).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 629. mál (neytendavernd). --- Þskj. 1104, nál. 1496.

[22:18]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1962).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 647. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1149, nál. 1525.

[22:19]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1963).


Athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands, frh. síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 476. mál. --- Þskj. 771, nál. 1528.

[22:19]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1964).


Vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum, frh. síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 477. mál. --- Þskj. 772, nál. 1524.

[22:20]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1965).


Efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda, frh. síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 479. mál. --- Þskj. 774, nál. 1526.

[22:20]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1966).


Samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum, frh. síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 480. mál. --- Þskj. 775, nál. 1532.

[22:21]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1967).


Samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna, frh. síðari umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 481. mál. --- Þskj. 776, nál. 1535.

[22:22]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1968).

[22:23]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[22:23]

Hlusta | Horfa


Tilhögun þingfundar.

[22:23]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að ekki yrðu frekari atkvæðagreiðslur á fundinum. Fundur hæfist kl. hálftíu næsta dag.


Sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Stjfrv., 726. mál (heildarlög). --- Þskj. 1250, nál. 1874, brtt. 1875, 1876, 1878 og 1906.

[22:24]

Hlusta | Horfa

[23:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3., 8.--9., 14.--15., 23.--25., 32.--34. og 46.--48. mál.

Fundi slitið kl. 00:28.

---------------