Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála

Þriðjudaginn 20. mars 2012, kl. 17:37:44 (6651)


140. löggjafarþing — 75. fundur,  20. mars 2012.

Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála.

272. mál
[17:37]
Horfa

innanríkisráðherra (Ögmundur Jónasson) (Vg) (andsvar):

Hæstv. forseti. Hv. þingmaður hefur mín orð fyrir því að við erum tilbúin að skoða þetta áfram í innanríkisráðuneytinu. Það eru mín orð, síðan er það þingmannsins að meta hvað hann gefur mikið fyrir þau.