Dagskrá 140. þingi, 44. fundi, boðaður 2012-01-18 15:00, gert 20 8:42
[<-][->]

44. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 18. jan. 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Staðgöngumæðrun, þáltill., 4. mál, þskj. 4, nál. 551, 552 og 556, brtt. 568. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 3. Staða íslenskrar kvikmyndagerðar (sérstök umræða).
 4. Vörumerki, stjfrv., 269. mál, þskj. 296. --- 1. umr.
 5. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 278. mál, þskj. 306. --- 1. umr.
 6. Stefna um beina erlenda fjárfestingu, stjtill., 385. mál, þskj. 498. --- Fyrri umr.
 7. Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, stjfrv., 304. mál, þskj. 354, nál. 673 og 674. --- 3. umr.
 8. Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, stjfrv., 114. mál, þskj. 114, nál. 488. --- 2. umr.
 9. Fullgilding Árósasamningsins, frv., 221. mál, þskj. 227. --- 2. umr.
 10. Vextir og verðtrygging, frv., 96. mál, þskj. 96. --- 1. umr.
 11. Hlutaskrá og safnreikningar, frv., 111. mál, þskj. 111. --- 1. umr.
 12. Samningsveð, frv., 288. mál, þskj. 324. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilkynning um skriflegt svar.