Dagskrá 140. þingi, 57. fundi, boðaður 2012-02-15 15:00, gert 16 8:34
[<-][->]

57. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 15. febr. 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Brottfall í íslenska skólakerfinu (sérstök umræða).
  3. Framtíð innanlandsflugsins (sérstök umræða).
  4. Skráð trúfélög, stjfrv., 509. mál, þskj. 771. --- 1. umr.
  5. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög, stjfrv., 508. mál, þskj. 770. --- 1. umr.
  6. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, stjfrv., 374. mál, þskj. 450, nál. 751. --- 2. umr.
  7. Reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni, þáltill., 21. mál, þskj. 21, nál. 790. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Hæstaréttardómur um endurreikning gengistryggðra lána (um fundarstjórn).