Dagskrá 140. þingi, 90. fundi, boðaður 2012-04-27 10:30, gert 11 16:42
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 27. apríl 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Réttarstaða fatlaðra til bifreiðakaupa.
  2. Vinna við landbúnaðarkafla í ESB-viðræðunum.
  3. Verðbólga og efnahagshorfur.
  4. Bann við innflutningi á hráu kjöti.
  5. Sjúklingar sem bíða eftir hjúkrunarrými.
 2. Matvæli, stjfrv., 138. mál, þskj. 1233. --- 3. umr.
 3. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 748. mál, þskj. 1186. --- 1. umr.
 4. Bókmenntasjóður o.fl., stjfrv., 654. mál, þskj. 1048. --- 1. umr.
 5. Framhaldsskólar, stjfrv., 715. mál, þskj. 1150. --- 1. umr.
 6. Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, stjfrv., 663. mál, þskj. 1069. --- 1. umr.
 7. Gjaldeyrismál, stjfrv., 731. mál, þskj. 1169. --- 1. umr.
 8. Neytendalán, stjfrv., 704. mál, þskj. 1137. --- 1. umr.
 9. Hlutafélög, stjfrv., 703. mál, þskj. 1136. --- 1. umr.
 10. Sala fasteigna og skipa, stjfrv., 701. mál, þskj. 1134. --- 1. umr.
 11. Útgáfa og meðferð rafeyris, stjfrv., 708. mál, þskj. 1141. --- 1. umr.
 12. Ökutækjatrygging, stjfrv., 733. mál, þskj. 1171. --- 1. umr.
 13. Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, stjfrv., 706. mál, þskj. 1139. --- 1. umr.
 14. Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, stjfrv., 660. mál, þskj. 1060. --- 1. umr.
 15. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 147. mál, þskj. 997, nál. 1090, brtt. 1091 og 1092. --- 3. umr.
 16. Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta, frv., 695. mál, þskj. 1127. --- 1. umr.
 17. Loftslagsmál, stjfrv., 751. mál, þskj. 1189. --- 1. umr.
 18. Sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, stjfrv., 684. mál, þskj. 1114. --- 1. umr.
 19. Aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi, þáltill., 717. mál, þskj. 1152. --- Fyrri umr.
 20. Heiðurslaun listamanna, frv., 719. mál, þskj. 1157. --- 1. umr.
 21. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 689. mál, þskj. 1119. --- 1. umr.
 22. Upprunaábyrgð á raforku, stjfrv., 728. mál, þskj. 1166. --- 1. umr.
 23. Nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki, frv., 716. mál, þskj. 1151. --- 1. umr.
 24. Greiðsluaðlögun einstaklinga, frv., 698. mál, þskj. 1131. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilhögun þingfundar.
 2. Tilkynning um skrifleg svör.