Dagskrá 140. þingi, 91. fundi, boðaður 2012-04-30 15:00, gert 2 7:50
[<-][->]

91. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 30. apríl 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framhald ESB-viðræðna.
    2. Fylgi við ESB-aðild og íslenska krónan.
    3. Skýrsla um áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar.
    4. Fjárframlög til Landbúnaðarháskóla Íslands.
    5. Ráðstöfunartekjur og húsnæðiskostnaður.
  2. Staðan í úrlausn skuldavanda heimilanna (sérstök umræða).
    • Til fjármálaráðherra:
  3. Auðlegðarskattur, eignarnám og skattlagning, fsp. GÞÞ, 483. mál, þskj. 738.
  4. Flugvildarpunktar, fsp. MÁ, 519. mál, þskj. 794.
    • Til umhverfisráðherra:
  5. Tengsl undirbúnings umsóknar um aðild að Evrópusambandinu og friðunar svartfugls, fsp. GÞÞ, 585. mál, þskj. 913.
  6. Skipulag haf- og strandsvæða, fsp. EKG, 618. mál, þskj. 976.
    • Til velferðarráðherra:
  7. Skimun fyrir krabbameini, fsp. EyH, 671. mál, þskj. 1080.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.