Fundargerð 140. þingi, 5. fundi, boðaður 2011-10-06 10:30, stóð 10:32:58 til 19:04:14 gert 7 8:6
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

fimmtudaginn 6. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Fjárhagsstaða heimilanna -- málefni háskólanna -- ráðning forstjóra Bankasýslunnar o.fl.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Staða lögreglunnar og löggæslumála.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Sérstök umræða.

Staða fangelsismála og framtíðarsýn.

[11:27]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga, fyrri umr.

Þáltill. ÞSa o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[11:59]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:53]

[13:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði, fyrri umr.

Þáltill. SII o.fl., 12. mál. --- Þskj. 12.

[13:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 9. mál (endurútreikningur verðtryggðra lána). --- Þskj. 9.

[14:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Formleg innleiðing fjármálareglu, fyrri umr.

Þáltill. TÞH o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[15:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, fyrri umr.

Þáltill. GBS o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[16:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu, fyrri umr.

Stjtill., 31. mál. --- Þskj. 31.

[16:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[19:01]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2., 3. og 7. mál.

Fundi slitið kl. 19:04.

---------------