Fundargerð 140. þingi, 6. fundi, boðaður 2011-10-11 13:30, stóð 13:31:27 til 21:22:46 gert 12 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 11. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir að þingfundur gæti staðið fram á kvöld.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Hlusta | Horfa


Lög um ólögmæti gengistryggðra lána.

[13:34]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Fjárframlög utan fjárlagafrumvarpsins.

[13:41]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Úttekt á samfélagslegum áhrifum kvótakerfisins.

[13:48]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Fækkun sparisjóða.

[13:55]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Reglur um ársreikninga og hlutafélög.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Kosning 4. varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 75. gr.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Sigurður Ingi Jóhannsson.


Kosning nefndar níu þingmanna til að vinna að frekari endurskoðun þingskapa skv. ákv. til bráðabirgða í l. nr. 84 frá 11. júní 2011 um þingsköp Alþingis.

Við kosninguna kom fram einn listi með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Ásta R. Jóhannesdóttir,

Ragnheiður E. Árnadóttir,

Þuríður Backman,

Gunnar Bragi Sveinsson,

Kristján L. Möller,

Birgir Ármannsson,

Árni Þór Sigurðsson,

Oddný G. Harðardóttir,

Birgitta Jónsdóttir.


Efnahagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Landsvirkjunar til ársins 2035.

[14:09]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands, ein umr.

Skýrsla forsætisn., 3. mál. --- Þskj. 3.

[14:45]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:18]

[19:29]

Hlusta | Horfa

Skýrslan gengur til stjórnsk.- og eftirln.

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Umræða um skýrslu.

[21:20]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.

[21:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:22.

---------------