Fundargerð 140. þingi, 12. fundi, boðaður 2011-10-19 15:00, stóð 15:01:06 til 17:57:38 gert 20 8:3
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

miðvikudaginn 19. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Skuldaúrvinnsla lánastofnana -- tjón af manngerðum jarðskjálftum -- aðgerðir í efnahagsmálum o.fl.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[15:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 33. mál (afnám verðmiðlunar og verðtilfærslugjalds mjólkurvara). --- Þskj. 33.

[16:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 34. mál. --- Þskj. 34.

[16:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

[16:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Matvæli, 1. umr.

Frv. SIJ o.fl., 61. mál (tímabundið starfsleyfi). --- Þskj. 61.

[17:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Norræna hollustumerkið Skráargatið, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[17:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Hitaeiningamerkingar á skyndibita, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24.

[17:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[17:54]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:57.

---------------