Fundargerð 140. þingi, 14. fundi, boðaður 2011-10-20 23:59, stóð 12:42:33 til 18:27:46 gert 21 8:42
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

fimmtudaginn 20. okt.,

að loknum 13. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:42]

Hlusta | Horfa


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 104. mál (varnarþing í riftunarmálum). --- Þskj. 104 (með áorðn. breyt. á þskj. 157).

Enginn tók til máls.

[12:43]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 173).


Leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar, frh. fyrri umr.

Þáltill. MT o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[12:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:03]


Sérstök umræða.

Staða mála eftir ákvörðun Alcoa að hætta byggingu álvers á Bakka.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar, frh. fyrri umr.

Þáltill. MT o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 43. mál (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá). --- Þskj. 43.

[14:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. VBj o.fl., 101. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 101.

[15:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 1. umr.

Frv. MÁ og VBj, 28. mál (afnám sérstakra álagsgreiðslna). --- Þskj. 28.

[16:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, 1. umr.

Frv. VigH, 40. mál (styttra tímamark). --- Þskj. 40.

[17:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Lagaskrifstofa Alþingis, 1. umr.

Frv. VigH o.fl., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 57.

[17:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 41. mál (skuldaeftirgjafir). --- Þskj. 41.

[17:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 44. mál (afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 44.

[17:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjarðarheiðargöng, fyrri umr.

Þáltill. ArnbS o.fl., 127. mál. --- Þskj. 127.

[17:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Upplýsingaréttur um umhverfismál, 1. umr.

Frv. ÓÞ o.fl., 59. mál (frumkvæðisskylda stjórnvalda). --- Þskj. 59.

[18:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Náttúruvernd, 1. umr.

Frv. RM o.fl., 63. mál (refsingar fyrir náttúruspjöll). --- Þskj. 63.

[18:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[18:24]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 14. mál.

Fundi slitið kl. 18:27.

---------------