Fundargerð 140. þingi, 15. fundi, boðaður 2011-11-01 13:30, stóð 13:31:33 til 18:55:52 gert 3 13:19
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

þriðjudaginn 1. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir tæki sæti Ásbjörns Óttarssonar og Arndís Soffía Sigurðardóttir tæki sæti Atla Gíslasonar.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Störf þingsins.

[13:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Varamenn taka þingsæti.

[14:11]

Hlusta | Horfa

Forseti áréttaði fyrri tilkynningu um varamenn.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 1. umr.

Stjfrv., 135. mál (biðtími vegna refsinga o.fl.). --- Þskj. 135.

[14:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Áfengislög, 1. umr.

Stjfrv., 136. mál (skýrara bann við auglýsingum). --- Þskj. 136.

[14:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fólksflutningar og farmflutningar á landi, 1. umr.

Stjfrv., 192. mál (einkaleyfi). --- Þskj. 197.

[16:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19.

[16:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Höfuðborg Íslands, fyrri umr.

Þáltill. MÁ o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[17:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Hafnalög, 1. umr.

Frv. ÁJ o.fl., 66. mál (Helguvíkurhöfn). --- Þskj. 66.

[17:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Hafnir, 1. umr.

Frv. ÁJ o.fl., 85. mál. --- Þskj. 85.

[17:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 95. mál. --- Þskj. 95.

[18:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 122. mál. --- Þskj. 122.

[18:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. ÁJ o.fl., 87. mál (hægri beygja á móti rauðu ljósi). --- Þskj. 87.

[18:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Vinnuhópur um vöruflutninga, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 71. mál. --- Þskj. 71.

[18:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Þríhnúkagígur, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 65. mál. --- Þskj. 65.

[18:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[18:52]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 13. og 15.--19. mál.

Fundi slitið kl. 18:55.

---------------