Fundargerð 140. þingi, 16. fundi, boðaður 2011-11-02 15:00, stóð 15:00:32 til 18:57:09 gert 2 19:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

miðvikudaginn 2. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Störf þingsins.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Frv. LMós o.fl., 38. mál (endurgreiðsla lána og niðurfelling). --- Þskj. 38.

[15:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 67. mál. --- Þskj. 67.

[15:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Ljóðakennsla og skólasöngur, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 75. mál. --- Þskj. 75.

[15:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, fyrri umr.

Þáltill. ÞSa o.fl., 185. mál. --- Þskj. 189.

[16:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 77. mál. --- Þskj. 77.

[17:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 78. mál. --- Þskj. 78.

[17:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Fuglaskoðunarstöð í Garði, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 79. mál. --- Þskj. 79.

[17:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Gerð lista- og náttúrugarðs fyrir blinda og aðra skynhefta, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 83. mál. --- Þskj. 83.

[17:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi, fyrri umr.

Þáltill. RR o.fl., 118. mál. --- Þskj. 118.

[17:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 84. mál. --- Þskj. 84.

[17:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Íslandssögukennsla í framhaldsskólum, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 89. mál (aukið vægi í námsskrám). --- Þskj. 89.

[17:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Grunnskólar, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 156. mál (tímabundin skerðing kennslutíma). --- Þskj. 156.

[17:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 91. mál. --- Þskj. 91.

[18:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 92. mál. --- Þskj. 92.

[18:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Vefmyndasafn Íslands, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 121. mál. --- Þskj. 121.

[18:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:13]

Útbýting þingskjala:


Stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands, fyrri umr.

Þáltill. SER o.fl., 36. mál. --- Þskj. 36.

[18:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, 1. umr.

Frv. ÁJ o.fl., 70. mál (skipstjórnarréttindi innan lands). --- Þskj. 70.

[18:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Prestur á Þingvöllum, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 74. mál. --- Þskj. 74.

[18:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 1. umr.

Frv. ÁJ o.fl., 88. mál (löggæslukostnaður). --- Þskj. 88.

[18:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 73. mál. --- Þskj. 73.

[18:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 93. mál. --- Þskj. 93.

[18:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------