Fundargerð 140. þingi, 17. fundi, boðaður 2011-11-03 10:30, stóð 10:31:00 til 18:05:15 gert 4 7:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

fimmtudaginn 3. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Amal Tamimi tæki sæti Lúðvíks Geirssonar.

Amal Tamimi, 11. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Hlusta | Horfa


ESB-viðræður.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Raforkumál á Vestfjörðum.

[10:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Skuldastaða heimilanna.

[10:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Veiðigjald á makríl og síld.

[10:54]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Skúli Helgason.


Svört atvinnustarfsemi.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 1. umr.

Stjfrv., 195. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 200.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 13:00]


Fjársýsluskattur, 1. umr.

Stjfrv., 193. mál (heildarlög). --- Þskj. 198.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lokafjárlög 2010, 1. umr.

Stjfrv., 188. mál. --- Þskj. 192.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 32. mál (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum). --- Þskj. 32.

[15:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 107. mál (skattfrádráttur vegna gjafa). --- Þskj. 107.

[15:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. ÁJ o.fl., 62. mál (skilyrði sjómannaafsláttar). --- Þskj. 62.

[16:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 1. umr.

Frv. ÁJ, 113. mál. --- Þskj. 113.

[16:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Varnarmálalög og lög um tekjustofna sveitarfélaga, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 203. mál (fasteignaskattur af ratsjárstöðvum). --- Þskj. 208.

[16:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skilgreining auðlinda, fyrri umr.

Þáltill. VigH o.fl., 58. mál. --- Þskj. 58.

[16:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Úttekt á álitsgerðum matsfyrirtækja um lánshæfi íslenskra aðila, fyrri umr.

Þáltill. SII o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, fyrri umr.

Þáltill. GBS o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[16:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[16:56]

Útbýting þingskjala:


Upptaka Tobin-skatts, fyrri umr.

Þáltill. GLG, 119. mál. --- Þskj. 119.

[16:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, fyrri umr.

Þáltill. GLG o.fl., 110. mál. --- Þskj. 110.

[17:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Málshöfðun og skaðabótakrafa á hendur breska ríkinu, NATO og ESB, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 82. mál. --- Þskj. 82.

[17:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Aðgengi að hverasvæðinu við Geysi, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 80. mál. --- Þskj. 80.

[17:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 81. mál. --- Þskj. 81.

[17:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 90. mál. --- Þskj. 90.

[17:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 94. mál. --- Þskj. 94.

[17:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

Fundi slitið kl. 18:05.

---------------