Fundargerð 140. þingi, 20. fundi, boðaður 2011-11-10 10:30, stóð 10:30:11 til 18:17:00 gert 11 7:44
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

fimmtudaginn 10. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Matthíasar Á. Mathiesens.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Matthíasar Á. Mathiesens, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, sem lést 9. nóv. sl.

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Mannabreytingar í nefndum.

[10:36]

Hlusta | Horfa

Forseti greindi frá því að borist hefði tilkynning um að Siv Friðleifsdóttir tæki sæti Eyglóar Harðardóttur í allsherjar- og menntamálanefnd og Eygló Harðardóttir tæki sæti Sivjar Friðleifsdóttur í velferðarnefnd.


Lengd þingfundar.

[10:36]

Hlusta | Horfa

Forseti lagði til að fundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um til að ljúka mætti 4. dagskrármáli.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:36]

Hlusta | Horfa


ESB-umsókn og ástandið í Suður-Evrópu.

[10:37]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Innleiðing á stefnu NATO.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Ummæli um „óhreint fé“ í bankakerfinu.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Minnisblað um sölu Grímsstaða á Fjöllum.

[10:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Magnús Orri Schram.


Uppbygging í orkufrekum iðnaði.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Áhrif einfaldara skattkerfis.

Beiðni um skýrslu GÞÞ o.fl., 254. mál. --- Þskj. 264.

[11:11]

Hlusta | Horfa


Mannabreytingar í nefndum.

[11:14]

Hlusta | Horfa

Forseti bætti við fyrri tilkynningu að Eygló Harðardóttir tæki varamannssæti Sivjar Friðleifsdóttur í allsherjar- og menntamálanefnd.


Um fundarstjórn.

Umræða um sparisjóði.

[11:15]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.

[Fundarhlé. --- 11:18]


Um fundarstjórn.

Beiðni um sérstaka umræðu um sparisjóði.

[11:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Fjáraukalög 2011, 2. umr.

Stjfrv., 97. mál. --- Þskj. 97, nál. 271 og 276, brtt. 272, 273, 274 og 275.

[11:44]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:07]

[14:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 239. mál (iðgjald launagreiðanda). --- Þskj. 245.

[17:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[17:46]

Útbýting þingskjala:


Skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 196. mál. --- Þskj. 201.

[17:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Innflutningur íbúa vestnorrænu landanna á matvöru, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 197. mál. --- Þskj. 202.

[17:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Vestnorrænt samstarf um meðferð á endurvinnanlegu brotajárni, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 198. mál. --- Þskj. 203.

[17:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Vestnorrænt samstarf um listamannagistingu, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 199. mál. --- Þskj. 204.

[17:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ráðstefna um tónlistarhefðir vestnorrænu landanna, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 200. mál. --- Þskj. 205.

[18:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Vestnorrænt samstarf á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar, fyrri umr.

Þáltill. ÍVN, 201. mál. --- Þskj. 206.

[18:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Aðför, 1. umr.

Frv. ArndS o.fl., 252. mál. --- Þskj. 261.

[18:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

Fundi slitið kl. 18:17.

---------------