Fundargerð 140. þingi, 21. fundi, boðaður 2011-11-14 15:00, stóð 15:01:16 til 16:44:45 gert 15 7:45
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

mánudaginn 14. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurn á þskj. 193 mundu dragast.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Hlusta | Horfa


Frumvarp um stjórn fiskveiða.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.


Kaup ríkisins á jörðum á Reykjanesi.

[15:09]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Ráðning forstjóra Bankasýslunnar.

[15:16]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Ríkisábyrgðir á bankainnstæðum.

[15:22]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Gjaldeyrishöft.

[15:29]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Fjáraukalög 2011, frh. 2. umr.

Stjfrv., 97. mál. --- Þskj. 97, nál. 271 og 276, brtt. 272, 273, 274 og 275.

[15:36]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla fjáraukalaga.

[16:27]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.

Fundi slitið kl. 16:44.

---------------