Fundargerð 140. þingi, 23. fundi, boðaður 2011-11-15 13:30, stóð 13:30:57 til 19:21:40 gert 16 7:50
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

þriðjudaginn 15. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

Störf þingsins.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Málefni innflytjenda.

[14:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Amal Tamimi.


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 225. mál (akstur utan vega o.fl.). --- Þskj. 231.

[14:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Fullgilding Árósasamningsins, 1. umr.

Frv. um.- og samgn., 221. mál (heiti ráðherra). --- Þskj. 227.

[15:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Skipulagslög, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 105. mál (skilvirkari afgreiðsla aðalskipulags). --- Þskj. 105.

[15:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Þjóðgarður við Breiðafjörð norðanverðan, fyrri umr.

Þáltill. MÁ og RM, 238. mál. --- Þskj. 244.

[16:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Sérgreining landshluta sem vettvang rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar, fyrri umr.

Þáltill. ÓÞ o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[16:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. SF o.fl., 23. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 23.

[17:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Rýmri fánatími, fyrri umr.

Þáltill. SF, 25. mál. --- Þskj. 25.

[17:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. SF o.fl., 27. mál (umræðutími þingmála). --- Þskj. 27.

[17:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[18:32]

Útbýting þingskjala:


Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, fyrri umr.

Þáltill. GLG o.fl., 106. mál. --- Þskj. 106.

[18:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Þjóðhagsstofa, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 76. mál. --- Þskj. 76.

[18:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, fyrri umr.

Þáltill. MT o.fl., 194. mál. --- Þskj. 199.

[19:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[19:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:21.

---------------