Fundargerð 140. þingi, 26. fundi, boðaður 2011-11-28 15:00, stóð 15:00:27 til 20:05:56 gert 29 7:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

mánudaginn 28. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 48, 154, 222 og 228 mundu dragast.


Lengd þingfundar.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:07]

Hlusta | Horfa


Staða sjávarútvegsráðherra í ríkisstjórninni.

[15:07]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Breyting á lögum um stjórn fiskveiða.

[15:13]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Grímsstaðir á Fjöllum.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Skúli Helgason.


Kolefnisgjald.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.


Stóriðjuframkvæmdir.

[15:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Tjón af manngerðum jarðskjálfta.

Fsp. BjörgvS, 152. mál. --- Þskj. 152.

[15:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Viðlagatrygging Íslands.

Fsp. SIJ, 210. mál. --- Þskj. 215.

[15:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Heiti Ríkisútvarpsins.

Fsp. MÁ, 167. mál. --- Þskj. 169.

[16:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Tvöföldun Hvalfjarðarganga.

Fsp. MÁ, 270. mál. --- Þskj. 297.

[16:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Drekasvæði.

Fsp. SER, 241. mál. --- Þskj. 250.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Hækkun fargjalda Herjólfs.

Fsp. EyH, 234. mál. --- Þskj. 240.

[16:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Rannsókn á hönnun og framkvæmdum við Landeyjahöfn.

Fsp. EyH, 271. mál. --- Þskj. 298.

[16:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Vegagerð á Vestfjarðavegi.

Fsp. KLM, 280. mál. --- Þskj. 311.

[17:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Stofnun þjóðhagsstofnunar.

Fsp. MÁ, 46. mál. --- Þskj. 46.

[17:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Staða mála á gosslóðum undir Eyjafjöllum, í Mýrdal og í Skaftárhreppi.

Fsp. SIJ, 209. mál. --- Þskj. 214.

[17:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Íslandskynning.

Fsp. ÞKG, 123. mál. --- Þskj. 123.

[17:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ólöglegt niðurhal.

Fsp. ÞKG, 124. mál. --- Þskj. 124.

[18:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Áhrif rafbókarinnar á skóla og menningu.

Fsp. ÞKG, 125. mál. --- Þskj. 125.

[18:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fjölgun framhaldsskóla.

Fsp. ÞKG, 227. mál. --- Þskj. 233.

[18:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Lögmæti breytinga á verðtollum búvara.

Fsp. ÞKG, 117. mál. --- Þskj. 117.

[18:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Strandveiðar.

Fsp. EKG, 264. mál. --- Þskj. 282.

[18:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Náttúruverndaráætlanir.

Fsp. EKG, 262. mál. --- Þskj. 280.

[19:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Yfirfærsla málefna fatlaðs fólks til sveitarfélaga.

Fsp. ÞKG, 116. mál. --- Þskj. 116.

[19:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


HPV-bólusetning.

Fsp. EyH, 235. mál. --- Þskj. 241.

[19:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Leiðrétting fasteignalána hjá Íbúðalánasjóði.

Fsp. EyH, 282. mál. --- Þskj. 313.

[19:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[20:03]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 17.--20. og 22. mál.

Fundi slitið kl. 20:05.

---------------