Fundargerð 140. þingi, 29. fundi, boðaður 2011-11-30 15:00, stóð 15:00:27 til 19:59:24 gert 1 9:11
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

miðvikudaginn 30. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 48 og 260 mundu dragast.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Hlusta | Horfa


Ráðherranefnd um breytingu á stjórn fiskveiða.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Staða sjávarútvegsráðherra í ríkisstjórninni.

[15:08]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.


Stuðningur við sjávarútvegsráðherra.

[15:16]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Fangelsismál.

[15:21]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Kröfur Hagsmunasamtaka heimilanna.

[15:28]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Áhrif lækkunar höfuðstóls húsnæðislána.

Beiðni um skýrslu GÞÞ o.fl., 333. mál. --- Þskj. 409.

[15:35]

Hlusta | Horfa


Fjárlög 2012, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 390, 398 og 403, brtt. 391, 392, 393, 394, 399, 400, 401, 402, 404 og 408.

[15:35]

Hlusta | Horfa


Sérstök umræða.

Þriðja skýrsla eftirlitsnefndar um sértæka skuldaaðlögun.

[18:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.

[19:12]

Útbýting þingskjala:


Landsvirkjun o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 318. mál (eigendaábyrgðir, eignarhald Landsnets hf. og frestun fyrirtækjaaðskilnaðar). --- Þskj. 372.

[19:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Raforkulög, 1. umr.

Stjfrv., 305. mál (hækkun raforkueftirlitsgjalds). --- Þskj. 355.

[19:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[Fundarhlé. --- 19:51]

[19:57]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6. og 8. mál.

Fundi slitið kl. 19:59.

---------------