Fundargerð 140. þingi, 33. fundi, boðaður 2011-12-07 15:00, stóð 15:00:28 til 18:55:07 gert 8 9:24
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

miðvikudaginn 7. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:00]

Hlusta | Horfa


Breytingar á ráðuneytum.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Sameining fjármála- og efnahagsráðuneytis.

[15:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Hagvöxtur.

[15:13]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Útgreiðsla til Icesave-kröfuhafa.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Launamunur kynjanna.

[15:27]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Fjárlög 2012, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 454, nál. 466, 470 og 471, brtt. 467, 468, 469, 472, 473, 474, 475, 476, 477, 478, 479, 480, 486 og 487.

[15:34]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 493).

[18:54]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 18:55.

---------------