Fundargerð 140. þingi, 34. fundi, boðaður 2011-12-08 10:30, stóð 10:31:35 til 20:43:11 gert 9 9:38
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

fimmtudaginn 8. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um eða þar til dagskrármálunum væri lokið.


Störf þingsins.

Störf þingsins.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 317. mál (listaverk o.fl.). --- Þskj. 371.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, 1. umr.

Stjfrv., 368. mál (sérstakt gjald í ríkissjóð o.fl.). --- Þskj. 444.

[11:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Byggðastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 302. mál (takmörkun kæruheimildar). --- Þskj. 351.

[12:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[Fundarhlé. --- 12:51]


Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, 1. umr.

Stjfrv., 304. mál. --- Þskj. 354.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Stjfrv., 369. mál (yfirtökureglur). --- Þskj. 445.

[13:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 370. mál (álagningarstofnar eftirlitsgjalds). --- Þskj. 446.

[14:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 1. umr.

Stjfrv., 371. mál (heildarlög). --- Þskj. 447.

[15:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:07]

Hlusta | Horfa


Sérstök umræða.

Agi í ríkisfjármálum.

[16:13]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 371. mál (heildarlög). --- Þskj. 447.

[16:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, 1. umr.

Stjfrv., 257. mál (breyting á hlutatölu). --- Þskj. 267.

[17:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 289. mál (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara). --- Þskj. 327.

[17:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Vitamál, 1. umr.

Stjfrv., 345. mál (hækkun gjaldskrár). --- Þskj. 421.

[17:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Eftirlit með skipum, 1. umr.

Stjfrv., 347. mál (hækkun gjaldskrár). --- Þskj. 423.

[17:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Skráning og mat fasteigna, 1. umr.

Stjfrv., 361. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 437.

[17:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 362. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 438.

[17:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Þjóðskrá og almannaskráning, 1. umr.

Stjfrv., 363. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 439.

[18:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjarskiptasjóður, 1. umr.

Stjfrv., 364. mál (framlenging líftíma o.fl.). --- Þskj. 440.

[18:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Skil menningarverðmæta til annarra landa, 1. umr.

Stjfrv., 315. mál (seinkun gildistöku laganna). --- Þskj. 369.

[18:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Opinberir háskólar, 1. umr.

Stjfrv., 378. mál. --- Þskj. 455.

[18:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Efling tónlistarnáms, 1. umr.

Stjfrv., 383. mál. --- Þskj. 491.

[18:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Umboðsmaður skuldara, 1. umr.

Stjfrv., 360. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 436.

[18:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almannatryggingar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 380. mál (hækkun bóta, lengra bótatímabil o.fl.). --- Þskj. 459.

[19:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins, 1. umr.

Frv. meiri hl. velfn., 355. mál (sértæk skuldaaðlögun). --- Þskj. 431.

[19:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 1. umr.

Stjfrv., 374. mál (hættumat vegna eldgosa). --- Þskj. 450.

[19:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Stjórnarráð Íslands, 1. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 381. mál. --- Þskj. 489.

[20:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

[20:39]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Vísun máls til nefndar.

[20:41]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Mörður Árnason.

Fundi slitið kl. 20:43.

---------------