Fundargerð 140. þingi, 35. fundi, boðaður 2011-12-13 13:30, stóð 13:32:16 til 00:03:11 gert 14 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

þriðjudaginn 13. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:35]

Hlusta | Horfa


Breytingar á ESB og aðildarumsókn Íslands.

[13:35]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Tekjuhlið fjárlaga.

[13:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Niðurstöður loftslagsráðstefnu í Durban.

[13:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Breytingar á evrusamstarfi og umsókn Íslands.

[13:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Breytingar á skötuselsákvæði í fiskveiðistjórnarlögum.

[14:06]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:14]

Hlusta | Horfa


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 2. umr.

Stjfrv., 195. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 200, nál. 514, 519, 522 og 525, brtt. 515 og 520.

[14:15]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 18:50]

[19:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[00:01]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--13. mál.

Fundi slitið kl. 00:03.

---------------