Fundargerð 140. þingi, 43. fundi, boðaður 2012-01-17 13:30, stóð 13:31:12 til 20:00:09 gert 18 8:36
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

þriðjudaginn 17. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu peningastefnunefndar Seðlabankans til nefndar.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við efnahags- og viðskiptanefnd að hún fjallaði um skýrslu peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:31]

Hlusta | Horfa


Viðræður við ESB um sjávarútvegsmál.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Tollvernd landbúnaðarvara og IPA-styrkir.

[13:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Eftirlit Matvælastofnunar.

[13:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Kaupmáttur heimilanna.

[13:54]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Fyrirkomulag matvælaeftirlits.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Staðgöngumæðrun, síðari umr.

Þáltill. REÁ o.fl., 4. mál (heimild til staðgöngumæðrunar). --- Þskj. 4, nál. 551, 552 og 556, brtt. 568.

[14:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:57]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:00.

---------------